Netabátar í okt.nr.6

Listi númer 6.



okalistinn
Grímsnes GK aflahæstur í okt og í aðeins 8 róðrum.  . Grímsnes GK,  Langanes GK og Friðrik Sigurðsson ÁR voru allir á ufsaveiðum í net

mjög góður þorskafli hjá netabátunum frá Grímsey 

Björg EA og Þorleifur EA báðir með yfir 100 tonna afla og var Björn EA með 6,7 tonn í einni löndun á þennan lista og með því fór yfir 100 tonnin,

Björn EA og Maron GK réru ofast eða 20 róðra hvor bátur 


Björn EA Mynd Gyða Henningsdóttir







Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Grímsnes GK 555 158.7 8 26.6 Þorlákshöfn
2
Kap II VE 7 116.7 4 42.9 Vestmannaeyjar, Eskifjörður
3
Langanes GK 525 115.2 9 27.4 Þorlákshöfn
4
Kristrún RE 177 115.2 1 115.2 Akureyri
5
Þórsnes SH 109 113.9 2 75.7 Akureyri
6
Björn EA 220 104.3 20 8.2 Grímsey
7
Þorleifur EA 88 102.5 19 9.4 Grímsey
8
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 63.1 7 16.5 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
9
Maron GK 522 62.0 20 4.9 Keflavík
10
Sæþór EA 101 34.6 17 4.0 Dalvík
11
Halldór afi GK 222 30.8 18 5.2 Keflavík, Sandgerði
12
Ísak AK 67 24.3 14 4.1 Akranes
13
Sunna Líf GK 61 22.1 16 2.3 Sandgerði
14
Guðrún GK 96 20.4 18 2.4 Sandgerði
15
Hraunsvík GK 75 17.1 8 6.7 Grindavík, Reykjavík
16
Máni II ÁR 7 9.2 8 3.0 Reykjavík
17
Halla Daníelsdóttir RE 770 7.4 9 1.8 Siglufjörður
18
Ósk ÞH 54 7.3 13 1.1 Húsavík
19
Bergvík GK 22 7.2 5 2.2 Keflavík
20
Hafborg SK 54 6.7 8 1.3 Sauðárkrókur
21
Garpur RE 148 5.7 5 1.6 Reykjavík
22
Neisti HU 5 5.4 8 1.2 Reykjavík
23
Dagrún HU 121 0.3 1 0.3 Skagaströnd