Netabátar í sept.nr.3.2023

Listi númer 3.

Lokalistinn,

Tveir bátar sem voru með svipaða mikin, afla 
Þórsnes SH sem var með 148 tonn á grálúðunni

og Friðrik Sigurðsson ÁR sem var með 143 tonn
Jökull ÞH var þar á eftir með 65 tonn í einni löndun á grálúðunni,

ÍSak AK með 37 tonn í 7 róðrum inná þennan lista og átti ansi góðan mánuð, 65 tonn,


Þórsnes SH mynd Sigurður stefán Baldvinsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Þórsnes SH 109 147.8 2 90.8 Akureyri
2 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 143.3 17 15.4 Keflavík
3
Jökull ÞH 299 64.9 1 64.9 Húsavík
4 3 Ísak AK 67 64.7 13 10.8 Akranes
5 5 Sæþór EA 101 36.4 12 7.4 Dalvík
6 6 Særún EA 251 30.1 10 4.8 Árskógssandur, Dalvík
7
Lundey SK 3 19.7 4 5.4 Sauðárkrókur
8 4 Gunnþór ÞH 75 14.9 9 3.1 Raufarhöfn
9
Addi afi GK 37 13.0 6 3.3 Keflavík
10
Hraunsvík GK 75 12.3 9 3.9 Keflavík, Grindavík, Sandgerði
11
Máni II ÁR 7 11.1 6 2.6 Þorlákshöfn
12
Hafbjörg ST 77 9.2 5 2.2 Hólmavík
13
Kristinn ÞH 163 8.6 9 1.7 Raufarhöfn
14
Björn EA 220 6.7 5 2.2 Grímsey
15
Fanney EA 48 6.3 5 1.6 Hrísey
16
Dagrún HU 121 6.3 3 2.5 Skagaströnd
17
Ósk ÞH 54 2.3 8 0.6 Húsavík