Norsk uppsjávarskip árið 2015

Listi númer 1,


á loðnuvertíðinni núna í ár þá komu ansi mörg norsk uppsjávarskip til landsins að veiða.

mér lék smá forvitni á að reyna að grafa upp aflatölur um þá báta eftir að þeir hættu hérna að veiða og sjá hvernig þeim gengi í Noregi,

Hérna kemur fyrsti listinn og ætla ég að reyna að fylgjast betur með þeim,

eins og sést þá eru íslensku skipin með mun meiri afla, enn sjá má að kolmuna aflinn er miklu meiri hjá þeim norsku enn þeim íslensku,

hjá íslensku skipunum þá voru aðeins 3 kominn yfir 9 þúsund tonn af kolmunna, enn 16 miðað við þennan lista og stór hluti af þeim kominn yfir tíu þúsund tonn,

Österbris er hæstur bátanna á þessum lista enn hann er 68 metra langur smíðaður árið 1999.

Mynd Ms Rovaer


Sæti Nafn Afli Kolmunni
1 Østerbris 16572 15057
2 Talbor 14403 12954
3 Kings Bay 13505 11971
4 Rogne 13138 11572
5 Leinebjörn 12969 12011
6 H.Östervold 12947 10966
7 Brennholm 12829 11382
8 Havfisk 12699 9769
9 Libas 12340 10645
10 Sæbjorn 12315 11255
11 Rav 11777 9340
12 Endre Dyröy 11472 7551
13 Selvåg Senior 11416 9672
14 Manon H 11302 10010
15 Trönderbas 10806 9009
16 Gunnar Langva 10447 8546
17 Norderveg 10240 9183
18 Havsnurp 8747 3982
19 Havstál 8430 4295
20 Vea 5496 3561
21 Havglans 4982
22 Herøy 4912 3393
23 Gambler 4749 2889
24 Svanaug Elise 3453
25 Ingrid Majala 1814
26 SJØBRIS 1736
27 Fonnes 1619
28 Storeknut 1339
29 Fiskebas 1112