Norskir frystitogarar árið 2016.13

Listi númer 13Við skrifum þennan lista kanski ekki sem lokalista enn það er allavega nóg um að vera á honum,

Gadus Njord landaði 1212 tonnum í tveimur löndunum og þar af voru 950 tonn í einni löndun 

Prestfjord var með 826 tonn í einni löndun og er komin í annað sætið

J.Bergvoll 562 tonn í 1

Ole-Arvid Nergard sem var í sæti númer eitt var einungis með 13 tonn og féll niður listann í sæti númer sex.

Arctic Swan 684 tonn af bolfiski í einni löndun 

Andenesfisk I 635 tonn sem mest voru flök af þorski, ýsu og ufsa

og Langenes landaði loksins afla, enn togarinn kom með 654 tonn í land og er þetta aðeins önnur löndun togarans á árinu,


Prestfjord Mynd MAgnar Lyngstad

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 7 GADUS NJORD 6751.8 11 944.6
2 4 PRESTFJORD 6634.8 9 987.9
3 5 GADUS POSEIDON 6503.5 13 1064.8
4 6 J. Bergvoll 6309.2 14 606.4
5 3 Vesttind 6064.5 16 727.6
6 1 OLE-ARVID NERGÅRD 6024.6 12 663.5
7 2 GADUS NEPTUN 5940.8 10 1010.9
8 9 TØNSNES 5762.8 14 543.2
9 8 SAGA SEA 5449.2 8 1015.6
10 12 ARCTIC SWAN 4573.5 7 957
11 10 RYPEFJORD 4524.5 19 454.8
12 11 HERMES 4401.9 10 648.1
13 13 KONGSFJORD 4044.6 13 576.9
14 14 ANDENESFISK I 3839.6 5 1165.6
15 15 SUNDERØY 2977.5 5 813.7
16 16 LANGENES T0095I 1283.5 2 654.1