Norskir frystitogarar árið 2017.nr.7

Listi númer 7.


Ekki mörg skip sem eru að landa afla inná þennan lista núna,

Saga Sea kom þó með fullfermi reyndar ekki í Noregi.  ( mun nánar fjalla um hann seinna á síðunni).  Saga Sea landaði 1219 tonnum í einni löndun,

Rypefjord kom með 443 tonn í einni löndun og fór með því yfir 2000 tonnin frá áramótum,


Kasfjord sem er á ísfisksveiðum var með 173 tonn í tveim löndunum og þar af 70 tonn eftir aðeins einn dag á veiðum.


Saga Sea Mynd ljósmyndari ókunnur


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 12 Saga Sea N-301-VV 2755.9 3 1219.5
2 1 Gadus Neptun F-55-BD 2394.1 3 975.4
3 2 Gadus Poseidon F-4-BD 2389.6 6 720.7
4 8 RypefjordF-38-H 2065.4 7 443.1
5 3 Gadus Njord N-124-VV 2043.2 6 743.8
6 4 Holmöy N-50-SO 1906.1 2 1042.1
7 5 Prestfjord N-445-Ö 1854.1 2 948.5
8 6 Hermes F-1-L 1804.8 3 625.9
9 7 J. Bergvoll T-1-H 1657.6 4 540.1
10 9 Sunderöy N-100-Ö 1571.9 2 805.2
11 10 Kongsfjord F-107-BD 1558.4 6 411.5
12 11 Vesttind N-30-H 1555.7 5 729.8
13 13 Andenesfisk I N-100-A 1522.8 2 952.8
14 14 Ole-Arvid-Nergard T-5-H 1406.9 3 629.5
15 15 Tönsnes T-2-H 1401.9 3 483.5
16 16 Havtind N-10-H 1319.3 3 454.6
17 17 Kasfjord T-7-H 1194.5 11 147.6
18 18 Arctic Swan F-25-A 724.1 2 393.7
19 19 Nordöytral M-359-HÖ 489.1 2 362.2
20 20 Nordörn M-185-G 242.1 1 242.1