Norskir togarar árið 2017.

Fyrir áramótin þá skrifaði ég smá pistil hérna inná Aflafrettir.is þar sem ég var að fara yfir það að ég vildi auka við norsku frystitogaranna fyrir árið 2017.  


Eins og þið vitið þá var í gangi á síðunni árið 2016 tilraunaverkefni um að fylgjast með norsku frystitogurnum allt áríð 2016.  það voru ekki margir togarar sem ég var með   og því bað ég ykkur um aðstoð með að finna handa mér fleiri togara,

og það brást ekki.  að þið brugðust mjög vel við og sendu mér allskonar nöfn.  og núna er ég búinn að stækka þennan lista
og núna fyrir árið 2017 þá er ég kominn með 31 frystitogara á blad

og að auki 5 ísfiskstogara.  planið mitt er að fylgjast með þeim allt árið 2017.

ég set hérna listann inn og þið getið skoðað skipin.  enn ég er búinn að flokka skipin eftir stafsrófsröð.
og sjá má
nafn skips
lengd skips   Saga Sea er lengst 84 metrar
breidd skips    Saga Sea er breiðust 16,5 metrar
stærð í BT       Saga Sea er stærst 4848 BT
smíðaár            Holmöy er nýjust smíðaður 2016
og hestöfl          Remöy með stærstu vélina 8 þúsund hestöfl,

Vona ég að þið hafið áhuga á þessum lista sem mun verða í gangi allt árið 2017.
kveðja
Gísli R


Holmöy Mynd Vidar Fjörtoft





Númer Nafn Lengd Breidd Stærð Smíðaár Hestöfl Tegund
1 Andenesfisk I N-100-A 74.7 15.4 3549 2013 5800 Frystitogari
2 Arctic Swan F-25-A 64 14.6 2580 2002 6000 Frystitogari
3 Atlantic Star M-11-G 74.8 13 2436 1996 4590 Frystitogari
4 Atlantic Viking M-68-G 74.7 15.4 3439 2013 5800 Frystitogari
5 Gadus Neptun F-55-BD 69.8 15.6 3443 2014 6400 Frystitogari
6 Gadus Njord N-124-VV 68.8 15.6 3443 2013 6400 Frystitogari
7 Gadus Poseidon F-4-BD 69.8 15.6 3441 2013 6400 Frystitogari
8 Granit H-14-AV 67.4 14 2487 1989 4500 Frystitogari
9 Havbryn M-325-H 69.9 15.4 3104 2012 6100 Frystitogari
10 Havstrand M-225-H 69.9 15.4 3144 2013 6120 Frystitogari
11 Havtind N-10-H 59.75 13 1853 1997 6120 Frystitogari
12 Hermes F-1-L 48.38 13.2 1572 2001 5200 Frystitogari
13 Holmöy N-50-SO 69.7 16 3317 2016 7300 Frystitogari
14 J. Bergvoll T-1-H 57.3 12.6 1483 2000 3900 Frystitogari
15 Kagtind T-37-H 50.75 10.33 772 1980 2400 Frystitogari
16 Kongsfjord F-107-BD 53.2 13 1598 1996 4395 Frystitogari
17 Langenes N-302-Ö 56 12.4 1345 1986 3060 Frystitogari
18 Molnes M-69-G 66.28 14 2475 1998 5170 Frystitogari
19 Nordöytral M-359-HÖ 56.8 12.6 1476 2001 5000 Frystitogari
20 Nordstar M-85-G 75.5 13 2053 1969 4200 Frystitogari
21 Ole-Arvid-Nergard T-5-H 54.6 13 1498 2000 5000 Frystitogari
22 Prestfjord N-445-Ö 65 15 2610 2011 6000 Frystitogari
23 Ramoen M-7-VD 75.05 16 3723 2015 4896 Frystitogari
24 Remöy M-99-HÖ 74 16 3909 2013 8000 Frystitogari
25 RypefjordF-38-H 53.1 12 1199 1994 3600 Frystitogari
26 Saga Sea N-301-VV 84.21 16.5 4848 1974 6000 Frystitogari
27 Storens M-50-G 47.7 11.2 999 1987 3264 Frystitogari
28 Sunderöy N-100-Ö 56.2 14 1874 2003 6000 Frystitogari
29 Tönsnes T-2-H 50.8 12.6 1194 2000 3900 Frystitogari
30 Vesttind N-30-H 60 14 2243 2000 7510 Frystitogari
31 Volstad M-11-A 74.7 15.4 3430 2013 5800 Frystitogari
32 Batsfjord F-11-BD 50.2 12.2 1190 1999 3900 Ísfiskstogari
33 Haltentral M-206-H 34 10 567 1998 1632 Ísfiskstogari
34 Kasfjord T-7-H 45.42 9.24 527 1974 2240 Ísfiskstogari
35 Nordörn M-185-G 39.99 10.5 694 2001 2500 Ísfiskstogari
36 Roaldnes M-37-G 33.95 10.3 536 1997 2570 Ísfiskstogari