Norskir togarar árið 2017.nr 2

Listi númer 2.


Heldur betur mokveiði hjá þessum norsku togurum sem við erum að skoða.  allir að moka upp þorskinum og mun ég birta nokkrar fréttir þess efnis.

Holmöy byrjar árið með fullfermi og kom í land með 1042 tonn og af því þá var þorskur 890 tonn,

Einungs einn ísfiskstogari ennþá kominn á veiðar af þessum og spurning með að reyna að finna einhverja fleiri.

Vesttind kom með 729 tonn í einni löndun.

Gadus Njord 465 tonn í tveimur löndunum 

Kasfjord sem er á ísfisksveiðum var með 139 tonn í einni löndun 


Holmöy Mynd Frode Adolfsen


Sæti Sæti áður Nafn afli landanir mest tegund
1 17 Holmöy N-50-SO 1042.1 1 1042.1 Fryst
2 6 Vesttind N-30-H 1019.5 2 729.8 Fryst
3 1 Gadus Neptun F-55-BD 975.5 1 975.4 Fryst
4 31 Tönsnes T-2-H 953.8 2 483.5 Fryst
5 5 Gadus Njord N-124-VV 856.3 3 390.5 Fryst
6 30 Sunderöy N-100-Ö 805.2 1 805.2 Fryst
7 24 Ole-Arvid-Nergard T-5-H 777.4 2 585.9 Fryst
8 18 J. Bergvoll T-1-H 753.1 2 540.1 Fryst
9 4 Arctic Swan F-25-A 724.1 2 393.7 Fryst
10 8 Gadus Poseidon F-4-BD 687.9 3 265.8 Fryst
11 2 Hermes F-1-L 625.9 1 625.9 Fryst
12 7 RypefjordF-38-H 587.7 2 302.8 Fryst
13 3 Andenesfisk I N-100-A 570.1 1 570.1 Fryst
14 9 Kongsfjord F-107-BD 496.1 2 411.5 Fryst
15 22 Nordöytral M-359-HÖ 489.2 2 362.2 Fryst
16 16 Havtind N-10-H 450.6 1 450.6 Fryst
17 10 Kasfjord T-7-H 208.8 2 139.6 Ísfiskur