Rækja árið 2016.

Listi númer 1.


Alveg kominn tími til þess að ræsa þennan lista.

Sigurborg SH eini úthafsrækjubáturinn, .

Haförn ÞH og Árni á Eyri ÞH eru á veiðum í skjálfandaflóa enn leyfðar voru veiðar þar á um 100 tonnum af rækju.  

greinilega góð veiði þar, Haförn ÞH hæstur á fyrsta lista ársins,


Haförn ÞH Mynd Ottó Harðarson.




Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1
Haförn ÞH 26 53,7 12 7,4 Húsavík
2
Sigurborg SH 12 50,4 3 18,6 Siglufjörður
3
Valur ÍS 20 49,0 16 4,7 Súðavík, Ísafjörður
4
Örn ÍS 31 46,8 16 4,1 Súðavík
5
Halldór Sigurðsson ÍS 14 40,9 16 5,7 Ísafjörður
6
Árni á Eyri ÞH 205 39,5 10 6,0 Húsavík
7
Andri BA 101 37,0 12 3,7 Bíldudalur
8
Gunnvör ÍS 53 35,9 11 4,8 Ísafjörður
9
Ásdís ÍS 2 33,7 7 6,8 Bolungarvík
10
Páll Helgi ÍS 142 27,5 10 4,1 Bolungarvík
11
Ýmir BA 32 26,3 5 6,0 Bíldudalur
12
Aldan ÍS 47 22,7 6 5,7 Ísafjörður
13
Sæbjörn ÍS 121 15,7 10 2,6 Bolungarvík
14
Egill ÍS 77 8,2 2 4,4 Þingeyri