Rækja árið 2016.15

Listi númer 15.



Það eru nú ekki margir bátar eftir á rækjuni.  einungis fimm.  Sigurborg SH sem var með 32 tonní 2
Múlaberg SI 28 tonn í 4

Dagur SK 18 tonn í 2
Dröfn RE 22 tonní 4

og ÍSborg ÍS sem var aflahæstur með 38 tonní 3 róðrum og þar af 22 tonn í  einni löndun.  
Með þessum afla þá komst Ísborg ÍS yfir 400 tonnin núna í ár 


Ísborg ÍS Mynd Jóhann Ragnarsson


Ýmir BA er byrjaður á arnarfjarðarrækjunni og var með 15,6 tonní 5 róðrum 





Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Sigurborg SH 849.9 40 36.4
2 2 Múlaberg SI 574.8 29 32.3
3 3 Vestri BA 537.1 24 35.3
4 4 Brimnes RE 536.9 3 415.8
5 6 Ísborg ÍS 404.7 24 24.9
6 5 Sóley Sigurjóns GK 376.2 18 30.8
7 7 Dagur SK 366.2 27 25.1
8 8 Farsæll SH 303.2 19 29.6
9 9 Berglín GK 273.4 19 22.6
10 10 Frosti ÞH 245.8 12 32.4
11 11 Valbjörn ÍS 200.5 18 23.2
12 12 Eyborg ST 175.8 8 70.4
13 13 Valur ÍS 128.2 51 6.2
14 14 Fönix ST 121.6 15 15.2
15 15 Örn ÍS 113.2 49 6.7
16 16 Halldór Sigurðsson ÍS 112.8 43 7.9
17 17 Nökkvi ÞH 95.4 9 16.4
18 18 Grímsnes GK 84.8 8 14.4
19 19 Matthías SH 83.5 8 13.6
20 20 Egill ÍS 78.2 13 8.5
21 26 Dröfn RE 75.9 13 6.8
22 21 Árni á Eyri ÞH 73.7 22 5.9
23 22 Haförn ÞH 67.5 18 7.9
24 23 Andri BA 58.1 19 4.9
25 24 Ásdís ÍS 57.7 18 7.2
26 25 Gunnvör ÍS 55.1 25 3.8
27 29 Ýmir BA 50.8 12 5.9
28 27 Jón Hákon BA 50.1 12 6.7
29 28 Aldan ÍS 43.3 18 5.3
30 30 Sæbjörn ÍS 28.6 19 2.9
31 31 Páll Helgi ÍS 27.5 10 4.3
32 32 Benni Sæm GK 15.3 3 6.7
33 33 Siggi Bjarna GK 12.8 3 6.1