Rækja árið 2017

Listi númer 9.


Þeim fjölgar aðeins rækjubátunum.  Farsæll SH, Frosti ÞH og Matthías SH voru að koma á veiðar og gamli Stígandi VE sem hefur ekki verið gerður út all lengi er kominn af stað undir nafninu Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS.

Sigurborg SH var að skríða yfir 200 tonnin.



Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS mynd Anna Kristjánsdóttir


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Sigurborg SH 204.8 11 25.7
2 2 Múlaberg SI 179.4 8 33.4
3 4 Dagur SK 143.2 11 20.8
4 5 Vestri BA 142.7 8 23.3
5 3 Halldór Sigurðsson ÍS 138.4 38 7.3
6 6 Valur ÍS 79.5 22 6.5
7 7 Örn ÍS 72.9 20 7.5
8 8 Gunnvör ÍS 65.1 22 6.5
9 9 Ásdís ÍS 58.1 16 7.3
10 10 Sæbjörn ÍS 49.4 24 2.7
11 11 Andri BA 32.9 5 7.7
12 13 Fönix ST 27.8 4 7.6
13 12 Brimnes RE 25.3 1 25.3
14 19 Frosti ÞH 21.1 1 21.1
15 14 Páll Helgi ÍS 17.6 13 2.1
16 17 Farsæll SH 14.1 1 14.1
17 22 Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 7.0 1 6.9
18 24 Matthías SH 6.9 1 6.9