Rækja árið 2017.nr.11

Listi númer 11.


Frekar rólegt um að vera á rækjuveiðunum ,

Sigurborg SH kominn yfir 300 tonnin og var með 20 tonn í einni löndun 

Múlaberg SI 24,4 tonní 2

Vestri BA 12 tonn í 1

Dagur SK 18,8 tonní 2

Tveir bátar í ísafjarðardjúpinu lönduðu afla og voru það Valur ÍS sem var með 1,3 tonn í 1 og Örn ÍS sem var með 6,4 tonní 3

Sóley Sigurjóns GK var aflahæstur á listann.  með 47,2 tonn´í 2 og þar af 27,2 tonn af rækju í eini löndun 

Ísborg ÍS 12,7 tonní1

Fönix ST 9,4 tonní 1


Fönix ST mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Sigurborg SH 304.1 16 25.7
2 2 Múlaberg SI 256.6 14 33.4
3 3 Vestri BA 220.3 13 23.3
4 4 Dagur SK 212.1 17 20.8
5 5 Halldór Sigurðsson ÍS 138.4 38 7.3
6 6 Frosti ÞH 115.5 6 26.8
7 7 Valur ÍS 80.8 23 6.5
8 8 Örn ÍS 79.3 23 7.5
9 11 Farsæll SH 73.1 5 16.3
10 9 Gunnvör ÍS 65.1 22 6.5
11 21 Sóley Sigurjóns GK 62.1 3 27.2
12 10 Ásdís ÍS 58.1 16 7.3
13 13 Berglín GK 50.6 4 15.8
14 12 Sæbjörn ÍS 49.3 24 2.7
15 17 Ísborg ÍS 41.3 3 15.7
16 16 Fönix ST 177 37.2 5 9.4
17 15 Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 36.8 7 8.9
18 14 Andri BA 32.9 5 7.7
19 18 Brimnes RE 25.3 1 25.3
20 19 Páll Helgi ÍS 17.6 13 2.1
21 20 Matthías SH 15.8 3 6.9
22 22 Dröfn RE 0.5 1