Rækja árið 2017.nr.6

Listi númer 6.



Ansi magnað hvað Halldór Sigurðsson ÍS fiskar vel á rækjunni.  núna var báturinn með  26 tonn í 7 róðrum og þar af 6,8 tonn í einni löndun.

frekar róleg veiði er hjá stóru rækjubátunuim ,

Sigurborg SH 41 toní 3
Múlaberg SI 33 tonní 2
Dagur SK 13 tonní 2

Vestri BA var aflahæstur með 53 tonn í 3 róðrum 

Minnsti rækjubátur landsins, Sæbjörn ÍS fiskaði nokkuð vel.  var með 11 tonn í 8 róðrum og þar af 2,6 tonn í einni löndun,


Sæbjörn ÍS mynd Sigurður Bergþórsson 




Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Halldór Sigurðsson ÍS 125.1 35 7.3
2 3 Sigurborg SH 100.8 6 25.8
3 6 Múlaberg SI 79.1 3 33.4
4 2 Dagur SK 76.2 6 20.8
5 10 Vestri BA 67.2 4 23.3
6 4 Ásdís ÍS 58.1 16 7.3
7 5 Gunnvör ÍS 56.9 20 6.5
8 7 Valur ÍS 39.7 13 6.3
9 20 Örn ÍS 33.9 12 25.9
10 9 Sæbjörn ÍS 27.9 16 2.6
11 8 Páll Helgi ÍS 17.6 13 2.1
12 19 Fönix ST 4.3 1 4.3