Rækjuveiðar árið 2018. slakt rækjuár

Listi númer 16,

Lokastaðan,


Frekar slakt rækjuár sem árið 2018 var.  

aflinn rétt um 4500 tonn sem er afralítið 

Sigurborg SH var aflahæsti báturinn árið 2018 enn hætti þó veiðum og fór á trollið sem er frekar óvenjulegt

vanalega þ á hefur Sigurborg SH  róið allt árið á rækjunni,

Dagur SK var eini báturinn sem stundaði rækjuveiðar í desember 

nema Halldór Sigurðsson ÍS sem var á innanfjarðarrækjunni í Ísafjarðardjúpinu og gekk ansi vel

var með 37 tonní 8 róðrum 


Sigurborg SH mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 Sigurborg SH 716,8 32 31,2
2 Múlaberg SI 579,2 30 24,3
3 Vestri BA 566,4 30 25,6
4 Dagur SK 486,9 33 26,9
5 Sóley Sigurjóns GK 425,1 19 34,5
6 Frosti ÞH 320,9 14 32,3
7 Ísborg ÍS 295,9 21 16,7
8 Berglín GK 290,8 19 29,5
9 Fönix ST 177 206,1 21 12,5
10 Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 179,2 17 20,9
11 Ásdís ÍS 131,5 17 15,4
12 Valur ÍS 120,1 32 8,2
13 Gunnvör ÍS 73,8 17 8,1
14 Halldór Sigurðsson ÍS 67,1 14 7,5
15 Bjarni Sæmundsson RE 14,1 5 8,9
16 Örn ÍS 3,2 2 3,1