Þrír bátar..970 tonna afli...... 2024. númer 5

Bátar yfir 21 BT í febrúar 2024.  listi númer 5.


já vægast sagt ótrúlegur mánuður.  og vanalega er titilinn á þessum lista öðruvís

enn þegar svona rosaleg veiði er þá þarf bara að hafa fyrirsögnina eins og hún er að ofan

já hvorki meira né minna enn þrír bátar hafa náð yfir 300 tonna afla í febrúar

Hafrafell SU m eð 20 tonn í 1

Tryggi Eðvarðs SH treður sér þarna upp á milli SU bátanna og var með 62 tonn í 4 róðrum, enn það skal taka fram að þessi

listi er EKKI lokalistinn.'

Sandfell SU 14 tonn í 1

Stakkhamar SH 45 tonn í 3

Fríða Dagmar ÍS 24,6 tonn í 2

Auður Vésteins sU 25 tonn í 2


Tryggvi Eðvarðs SH mynd Gísli Reynisson 
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hafrafell SU 65 341.7 17 27.8 Djúpivogur, Neskaupstaður, Hornafjörður
2 3 Tryggvi Eðvarðs SH 2 318.7 20 25.3 Arnarstapi, Skagaströnd, Ólafsvík
3 2 Sandfell SU 75 310.6 17 25.3 Djúpivogur, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
4 4 Einar Guðnason ÍS 303 276.7 16 23.5 Suðureyri
5 5 Stakkhamar SH 220 257.9 17 21.6 Rif
6 7 Indriði Kristins BA 751 227.9 13 25.8 Tálknafjörður, Skagaströnd
7 10 Fríða Dagmar ÍS 103 214.1 16 17.5 Bolungarvík
8 6 Gullhólmi SH 201 207.5 14 23.6 Rif
9 11 Jónína Brynja ÍS 55 201.5 15 20.5 Bolungarvík
10 8 Kristján HF 100 190.5 11 22.0 Sandgerði, Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn
11 9 Háey I ÞH 295 190.4 10 27.1 Raufarhöfn
12 13 Auður Vésteins SU 88 172.5 12 19.2 Ólafsvík
13 14 Gísli Súrsson GK 8 171.0 12 19.0 Ólafsvík
14 12 Kristinn HU 812 163.3 12 19.4 Ólafsvík, Arnarstapi
15 15 Vésteinn GK 88 147.9 13 17.1 Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík, Keflavík
16 16 Vigur SF 80 130.5 8 23.7 Hornafjörður
17 17 Dúddi Gísla GK 48 82.5 6 24.8 Sandgerði
18 18 Særif SH 25 67.5 3 25.7 Hafnarfjörður, Rif, ArnarstapiAflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir