Risamánuður hjá Þórsnesi SH í febrúar, yfir 800 tonna afli.

Netabátar í febrúar 2024 nr.5
Lokalistinn

Mokveiði hjá netabátunum í þrír bátar náðu yfir 400 tonna afla,


risamánuður já Þórsnesi SH



Mokveiði hjá Þórsnesi SH sem var með 283 tonn í 4 róðrum,  og endar með 847 tonn í febrúar í aðeins 11 róðrum 

Bárður SH var með 159 tonn í 6 róðrum 
Jökull ÞH 96 tonn í 2

Kap VE 121 tonn í 2

Erling KE 60 tonn í 5
Ólafur Bjarnason SH 109 tonn í 7
Friðrik Sigurðsson ÁR 65 tonn í 7
Sigurður Ólafsson SF 57 tonn í 3

Geir ÞH 41 tonn í 7, enn hann rær frá heimahöfn sinni Þórshöfn


Þórsnes SH mynd Sigurður Ragnar Kristinsson

Sæti Áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti Afli Höfn
1 1 Þórsnes SH 109 847.5 11 103.3 Stykkishólmur
2 2 Bárður SH 81 601,6 24 38.7 Rif
3 3 Jökull ÞH 299 475,7 7 96.1 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
4 5 Kap VE 4 380.0 8 66.6 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
5 4 Erling KE 140 357.0 20 45.2 Keflavík
6 6 Ólafur Bjarnason SH 137 309,2 20 24.5 Ólafsvík
7 7 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 204.1 23 19.9 Keflavík
8 8 Sigurður Ólafsson SF 44 169,9 13 22.2 Hornafjörður
9 12 Geir ÞH 150 67.1 14 8.0 Þórshöfn
10 13 Þorleifur EA 88 37.5 12 4.9 Grímsey
11 10 Særún EA 251 33.5 9 5.3 Árskógssandur
12 14 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 32.2 15 4.2 Raufarhöfn
13 9 Von HU 170 30.8 5 9.0 Skagaströnd
14 16 Halldór afi KE 222 29.2 11 5.8 Keflavík
15 11 Björn EA 220 28.7 10 5.7 Grímsey
16 18 Ebbi AK 37 26.0 9 7.3 Akranes
17 15 Sæþór EA 101 21.3 4 7.5 Dalvík
18 17 Elley EA 250 10.6 5 3.7 Grímsey
19 20 Gunnþór ÞH 75 6.7 6 2.0 Raufarhöfn
20 19 Dagrún HU 121 5.9 3 3.4 Skagaströnd
21 22 Ólafur Magnússon HU 54 4.1 4 2.0 Skagaströnd
22
Ósk ÞH 54 1.5 4 0.4 Húsavík
23
Kristinn ÞH 163 0.8 1 0.8 Raufarhöfn



Aflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir