Sigurbára VE í ágúst árið 1993.

í frétt sem er skrifuð hérna á Aflafrettir sem heitir Netabátar í ágúst árið 1993


er minnst á ansi góða veiði hjá Sigurbáru VE sem var um 70 brl eikarbátur 

þessi bátur átti ansi góðan ágúst mánuð því þrátt fyrir að vera ekki stærri enn báturinn var

þá landaði báturinn alls 154,4 tonnum í 15 róðrum og mest 17,9 tonn.

uppistaðan í aflanum hjá bátnum var ufsi.

Hérna að neðan má sjá aflan per dag í ágúst árið 1993.



dagur Afli
6.8 6.4
9.8 12.2
10.8 9.1
11.8 7.6
12.8 6.1
14.8 18.2
16.8 9.9
17.8 7.0
19.8 10.5
20.8 13.4
21.8 5.7
23.8 9.4
26.8 17.9
28.8 9.7
31.8 11.3


Sigurbára VE mynd Tryggvi Sigurðsson