Strandveiðar í júlí. 2025.svæði A

Jæja þar sem að strandveiðin árið 2025 er búin þá lítum við hérna á svæðin.

og hérna er stærsta svæðið

svæði A.  en 130 bátar náðu yfir 5 tonn afla á þessu svæði

og þeir bátar sem fóru í 10 róðra náðu að róa alla þá daga sem mátti róa, en veður var reyndar slæmt einn daginn

og fóru þá fáir bátar á sjó.

Mjög margir bátar voru að róa frá Bolungarvík, og margir bátar þaðan náðu að fara í 10 róðra

mjög lítið er um aukaafla á þessu svæði, og voru aðeins tveir bátar sem náðu yfir 10 tonna afla

og Birta BA var enn og aftur aflahæstur, og kom mest með 3,2 tonn í róðri í einni löndun

Það er tekið fram að sumir bátanna lönduðu á fleiri en einni höfn, en hérna á listanum að neðan er 

sú höfn nafngreind þar sem mestum afla var landað

Og þar sem að Birta BA var aflahæstur í júní og þá kom mynd af bátnum fyrir þann mánuð

þá er hérna mynd af Kjarra ÍS Sem endaði næst hæstur, en enginn mynd fannst af bátnum undir nafninu Kjarri ÍS 

svo myndin er að sama báti með annað nafn

Kjarri ÍS áður Dynjandi ÍS mynd Páll Janus Traustason


og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Svæði Höfn
60 2238
Laufey ÍS-60 6.99 9
A Flateyri
59 6878
Hilmar afi SH-124 7.01 8 1.3 A Ólafsvík
58 6688
Tangó SH-188 7.02 9
A Bolungarvík
57 6716
Jón afi SH-212 7.03 9
A Stykkishólmur
56 6999
Arnór Sigurðsson ÍS-200 7.10 9
A Bolungarvík
55 6728
Skarpur BA-373 7.10 9
A Tálknafjörður
54 7445
Haukur ÍS-154 7.11 9
A Bolungarvík
53 7386
Margrét ÍS-202 7.14 9
A Suðureyri
52 1834
Neisti HU-5 7.15 10
A Bolungarvík
51 6934
Smári ÍS-144 7.16 9
A Bolungarvík
50 6867
Gunnbjörn ÍS-302 7.21 10
A Bolungarvík
49 2347
Hanna SH-28 7.21 9
A Ólafsvík
48 7359
Guðný ÍS-170 7.22 9
A Bolungarvík
47 7727
Margrét BA-150 7.25 8 1.2 A Tálknafjörður
46 7411
Þórður Ólafsson BA-96 7.25 9
A Patreksfjörður
45 5823
Sól BA-14 7.25 9
A Patreksfjörður
44 7839
Bylgja BA-6 7.26 9
A Patreksfjörður
43 2843
Harpa ÁR-18 7.28 9
A Bolungarvík
42 7381
Stundvís ÍS-333 7.29 10 1.1 A Bolungarvík
41 6395
Sædís AK-121 7.30 9
A Bolungarvík
40 2499
Straumnes ÍS-240 7.30 8
A Suðureyri
39 2555
Kiddi RE-89 7.30 9
A Bolungarvík
38 2786
Kóni SH-57 7.33 9
A Rif
37 6737
Erna ÍS-59 7.36 9
A Bolungarvík
36 6595
Valdimar SH-250 7.37 8
A Grundarfjörður
35 6465
Mardöll BA-37 7.43 9 1.6 A Bíldudalur
34 7175
Habbý ÍS-778 7.47 9
A Bolungarvík
33 6743
Sif SH-132 7.49 9
A Grundarfjörður
32 2544
Spaða Ás ÍS-727 7.50 9 1.1 A Suðureyri
31 2539
Brynjar BA-338 7.50 9
A Tálknafjörður
30 6877
Píla BA-76 7.51 9
A Patreksfjörður
29 6732
Skjöldur HF-131 7.55 10
A Bolungarvík
28 2045
Guðmundur Þór NS-121 7.56 9
A Bolungarvík
27 2050
Sæljómi BA-59 7.59 10
A Patreksfjörður
26 6752
Húni ÍS-533 7.60 9
A Bolungarvík
25 6273
Gissur hvíti ÍS-114 7.70 10
A Bolungarvík
24 6917
Rós ÍS-30 7.76 10
A Bolungarvík
23 6195
Costan AK-26 7.80 10
A Bolungarvík
22 6921
Víkari ÍS-137 7.84 10
A Bolungarvík
21 7347
Kári BA-132 7.88 10
A Bíldudalur
20 6769
Embla ÍS-69 7.88 10
A Bolungarvík
19 7337
Hugrún Fjóla DA-4 7.90 10
A Bolungarvík
18 7172
Logi ÍS-79 7.91 10
A Bolungarvík
17 7147
Sigrún ÍS-37 7.92 10
A Bolungarvík
16 2010
Stóri Dan ÍS-118 7.94 10
A Bolungarvík
15 6013
Gugga ÍS-63 7.97 10
A Bolungarvík
14 6337
Raftur ÁR-13 7.98 10
A Bolungarvík
13 7838
Jói ÍS-10 7.98 10
A Bolungarvík
12 7486
Heppinn ÍS-74 8.05 10
A Bolungarvík
11 7788
Dýri II BA-99 8.11 10
A Patreksfjörður
10 7055
Blái afi ÍS-158 8.29 10 1.1 A Bolungarvík
9 2519
Albatros ÍS-111 8.29 10
A Bolungarvík
8 2426
Siggi Bjartar ÍS-50 8.31 10
A Bolungarvík
7 2493
Falkvard ÍS-62 8.41 9
A Suðureyri
6 6998
Tryllir BA-275 8.43 10
A Patreksfjörður
5 2570
Högni ÍS-155 8.77 10 1.3 A Bolungarvík
4 2871
Agla ÍS-179 9.09 10 1.4 A Bolungarvík
3 2535
Stefán ÍS-140 9.43 9
A Bolungarvík
2 7431
Kjarri ÍS-70 10.01 10 1.3 A Bolungarvík
1 2689
Birta BA-72 10.82 8 3.2 A Ólafsvík