Strandveiðar í júlí..2025. svæði B

Hérna er svæði B. og 60 hæstu bátarnir á því svæði, enn veiðin var nokkuð góð á þessu svæði


og alls 85 bátar náðu yfir 5 tonna afla 

bátar frá Norðfirði náðu mjög margir að fara í 10 róðra, og það sést líka að þeir raða sér ofarlega á listann

en svo til enginn aukaafli er hjá bátunum þar, þetta er svo til allt þorskur sem kom á landa hjá bátunum þar

bátar frá Grímsey lentu í ufsa og það skírir afhverju á topp 6 eru fimm bátar frá Grímsey

athygli vekur að enginn bátur náði yfir 10 tonna afla á þessu svæði, en Ásdís EA sem var aflahæstur var mjög nálægt því að ná 

10 tonna aflanum

Ásdís EA mynd Vigfús Markússon



og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Svæði Höfn
60 1888
Edda SI-200 6.13 7 1.3 B Grímsey
59 7321
Bogga ST-55 6.17 8
B Norðurfjörður
58 7223
Jökla ST-200 6.18 8
B Norðurfjörður
57 7787
Salómon Sig ST-70 6.21 8
B Norðurfjörður
56 7098
Sif EA-76 6.22 8
B Grímsey
55 2451
Jónína EA-185 6.23 8
B Grímsey
54 6355
Biggi SI-39 6.39 9
B Siglufjörður
53 1959
Simma ST-7 6.42 9
B Drangsnes
52 6610
Báran SI-86 6.45 8
B Siglufjörður
51 7609
Assa SK-15 6.50 8
B Sauðárkrókur
50 2560
Guðmundur Arnar EA-102 6.70 8
B Grímsey
49 6243
Sæbjörn ST-68 6.71 9
B Drangsnes
48 7605
Þórir SK-39 6.75 9
B Sauðárkrókur
47 6952
Bára ST-91 6.75 9
B Drangsnes
46 2545
Bergur Sterki HU-17 6.75 9
B Skagaströnd
45 7096
Kristleifur ST-82 6.75 9
B Drangsnes
44 7756
Fossavík ST-51 6.77 10
B Drangsnes
43 7221
Sæfinnur EA-58 6.81 9
B Grímsey
42 6795
Brimfaxi EA 10 6.88 9 1.1 B Grímsey
41 2328
Stormur ST-69 6.90 9
B Drangsnes
40 2069
Blíðfari ÓF-70 6.91 9
B Siglufjörður
39 7118
Gíslína ST-33 6.92 9
B Norðurfjörður
38 2502
Hjalti HU-31 6.98 9
B Skagaströnd
37 2392
Elin ÞH 82 7.00 9
B Grímsey
36 7453
Elfa HU-191 7.02 9
B Skagaströnd
35 5882
Tobbý ST-37 7.02 9
B Norðurfjörður
34 2596
Ásdís ÓF-9 7.04 9
B Siglufjörður
33 1790
Kambur HU-24 7.08 9
B Skagaströnd
32 2617
Dagrún HU-121 7.09 9
B Skagaströnd
31 6412
Hallbjörg HU-713 7.13 9
B Skagaströnd
30 2129
Tjaldur ÓF-3 7.16 10
B Grímsey
29 6659
Svanur ST-6 7.19 9
B Hólmavík
28 2497
Oddverji SI-76 7.28 8 1.6 B Siglufjörður
27 6919
Sigrún EA-52 7.31 9
B Grímsey
26 1992
Elva Björg SI-84 7.32 10
B Siglufjörður
25 6280
Víkin EA-717 7.34 8 1.1 B Grímsey
24 2612
Ósk EA-12 7.39 9
B Dalvík
23 7535
Guðni Sturlaugsson ST-15 7.54 10
B Norðurfjörður
22 2620
Jaki EA 15 7.55 9
B Dalvík
21 7126
Kvikur EA-20 7.63 9 1.1 B Grímsey
20 6529
Steinunn ST-26 7.66 10
B Norðurfjörður
19 6754
Anna ST-83 7.70 10
B Norðurfjörður
18 6852
Gunnar Níelsson EA-555 7.71 10
B Norðurfjörður
17 1764
Særós ST-207 7.72 10
B Norðurfjörður
16 6632
Pési ST-73 7.74 10
B Norðurfjörður
15 6106
Lundi ST-11 7.74 10
B Norðurfjörður
14 7156
Gulltindur ST-74 7.76 10
B Norðurfjörður
13 5946
Þytur ST-14 7.76 10
B Norðurfjörður
12 6220
Stakkur ST-110 7.80 10
B Norðurfjörður
11 7871
Hafgeir ST-50 7.80 10
B Norðurfjörður
10 6684
Sæbyr ST-25 7.83 10
B Norðurfjörður
9 7212
Þrymur SK-72 7.85 10
B Skagaströnd
8 1650
Sólfaxi SK-80 7.88 10
B Norðurfjörður
7 2482
Lukka SI-57 7.92 10
B Siglufjörður
6 2125
Fengur EA-207 7.94 10
B Grímsey
5 6936
Sædís EA-54 8.27 9 1.7 B Grímsey
4 6784
Geiri litli ST-60 9.11 10 1.1 B Norðurfjörður
3 6945
Gísli EA-221 9.26 10 1.7 B Grímsey
2 6494
Lukka EA-777 9.74 10 1.3 B Grímsey
1 6838
Ásdís EA-89 9.97 10 1.4 B Grímsey