Strandveiðar í júlí..2025. svæði D


Þá er það svæði D

og það er ýmislegt sem maður tekur eftir hérna, enn eitt það allra fyrsta er mikið aflahrun hjá Nökkva ÁR sem í júní varð 

næst aflahæstur með 18 tonna afla rétt á eftir Dögg SF, en núna í júlí var aflinn hjá Nökkva ÁR rétt skreið yfir 5 tonnin.

Veðurfar í júlí á þessu svæði var ansi erfitt og það sést vel þegar að landanir eru skoðaðar.

aðeins tveir bátar fóru í 10 róðra , það var Dögg SF og Dímon GK frá Sandgerði

Ansi margir bátar á þessu svæði réru mjög fáa rórðra og sumir bátar bara 1 til 2 róðra.

Ufsinn gaf sig mjög vel í þessum mánuði, og það sést vel á því hversu margir bátar voru með yfir eitt tonn í róðri

og reyndar þá komust tveir bátar með yfir 2 tonn í róðri.  það var títtnefndum Dögg SF, og síðan Sævar á Guðrúnu GK

en hann komst tvisvar yfir 2 tonn í róðri.

í yfirlistsfréttinni um júlí þá er mynd af Dögg SF sem endaði hæstur allra báta í júlí og því er mynd af Guðrúnu GK hérna

 sem endaði næst hæstur

Guðrún GK mynd Gísli Reynisson



og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Svæði Höfn
60 2290
Teista AK-16 3.21 7
D Akranes
59 1998
Sólon KE-53 3.33 5
D Hornafjörður
58 7661
Júlía Rán RE-747 3.45 5
D Akranes
57 7426
Faxi GK-84 3.46 6 1.1 D Sandgerði
56 2174
Snarfari II AK-117 3.48 5
D Akranes
55 6882
Bergdís HF-32 3.61 6
D Akranes
54 2824
Skarphéðinn SU-3 3.76 5
D Akranes
53 2595
Tjúlla GK-29 3.77 7
D Sandgerði
52 7346
Dóri í Vörum GK-358 3.84 7
D Sandgerði
51 2399
Smæli SH-46 3.85 7
D Sandgerði
50 2819
Sæfari GK-89 3.92 6
D Sandgerði
49 2621
Gola GK-41 3.93 8 1.1 D Sandgerði
48 7872
Ársæll Sigurðsson HF-80 4.00 5
D Akranes
47 1794
Sæli AK-173 4.04 6
D Akranes
46 7417
Una KE-22 4.07 6 1.1 D Sandgerði
45 2434
Blíða VE-263 4.24 7
D Vestmannaeyjar
44 6055
Erla AK-52 4.24 7
D Akranes
43 1971
Stakasteinn GK-132 4.26 8
D Sandgerði
42 7344
Hafdalur GK-69 4.27 6
D Hornafjörður
41 6451
Klakkur VE-220 4.28 7
D Vestmannaeyjar
40 2834
Hrappur GK-6 4.39 6 1.4 D Grindavík
39 7105
Alla GK-51 4.68 7
D Sandgerði
38 7272
Stígandi SF-72 4.72 5 1.1 D Hornafjörður
37 6629
Doddi RE-30 4.73 6
D Akranes
36 6865
Arnar VE-38 4.78 4 1.3 D Vestmannaeyjar
35 1762
Gaukur GK-54 4.79 6
D Hornafjörður
34 6513
Neró GK-13 4.80 6 1.1 D Grindavík
33 2014
Nökkvi ÁR-101 5.02 7
D Þorlákshöfn
32 7532
Lubba VE-27 5.27 4 1.9 D Vestmannaeyjar
31 7414
Öðlingur SF-165 5.35 6 1.1 D Hornafjörður
30 7205
Stakkur GK-12 5.41 7 1.3 D Grindavík
29 7305
Sandvík KE-79 5.48 7
D Sandgerði
28 2394
Séra Árni GK-135 5.50 6 1.1 D Hornafjörður
27 7400
Snjólfur SF-65 5.57 8 1.1 D Hornafjörður
26 7336
Ólafur GK-133 5.62 6 1.2 D Grindavík
25 1153
Viktor GK-24 5.87 8 1.1 D Hornafjörður
24 2538
Elli SF-71 6.13 8 1.4 D Hornafjörður
23 7432
Hawkerinn GK-64 6.17 9 1.4 D Sandgerði
22 2367
Emilía AK-57 6.22 8
D Akranes
21 7325
Grindjáni GK-169 6.51 7 1.1 D Grindavík
20 2805
Sella GK-225 6.52 6 1.9 D Sandgerði
19 6649
Jökull SF-75 6.82 9 1.3 D Hornafjörður
18 7357
Gréta VE-95 6.89 8 1.2 D Vestmannaeyjar
17 7255
Snorri GK-1 6.99 7 1.7 D Sandgerði
16 2428
Smyrill ÍS-49 7.09 8 1.9 D Vestmannaeyjar
15 2491
Örn II SF-70 7.10 9
D Hornafjörður
14 7703
Ásgeir ÁR-22 7.33 7 1.4 D Hornafjörður
13 7392
Dímon GK-38 7.55 10 1.2 D Sandgerði
12 2383
Sævar SF-272 8.45 8 1.6 D Hornafjörður
11 7057
Birna SF-147 8.65 9
D Hornafjörður
10 7514
Kalli SF-144 8.71 9 1.1 D Hornafjörður
9 2564
Sigurbjörg SF-710 8.77 9 1.2 D Hornafjörður
8 2969
Haukafell SF-111 8.96 8 1.5 D Hornafjörður
7 2360
Ásbjörn SF-123 9.14 9 1.3 D Hornafjörður
6 7180
Sæunn SF-155 9.65 9 1.4 D Hornafjörður
5 2794
Arnar ÁR-55 9.72 8 1.5 D Þorlákshöfn
4 2597
Benni SF-66 10.02 9 1.3 D Hornafjörður
3 7490
Hulda SF-197 10.04 9 1.8 D Hornafjörður
2 2398
Guðrún GK-90 10.94 9 2.5 D Sandgerði
1 2402
Dögg SF-18 13.69 10 2.4 D Hornafjörður