Strandveiðar í júní.svæði D

Svæði D.  hérna á þessu svæði er töluvert mikið um ufsa í afla bátanna


og sérstaklega hjá bátunum sem réru frá Hornafirði , Vestmannaeyjum og Sandgerði

Reyndar þá var veðurfarið þannig að mjög fáir bátar gátu róið í 12 róðra

Eins og með svæði A og B, þá voru nokkrir bátar á þessu svæði sem að lönduðu í nokkrum höfnum

en hérna að neðan er sú höfn nefnd þar sem mestur afli var landaður af viðkomandi báti.

Hérna á þessu svæði þá voru tveir hæstu bátarnir líka tveir hæstu yfir allt landið

en hæstur var Dögg SF, og rétt þar á eftir var Nökkvi ÁR

Dímon GK var hæstur á Suðurnesjunum

Dögg SF mynd Kiddi Jóns 




Sæti Sknr Bátur Afli Landanir Svæði Mest Höfn
60 7144 Edda GK-173 6.24 10 D
Sandgerði
59 7429 Jói í Seli GK-359 6.35 8 D
Sandgerði
58 7661 Júlía Rán RE-747 6.39 8 D
Akranes
57 7545 Ásbjörn RE-51 6.49 8 D
Akranes
56 6055 Erla AK-52 6.56 10 D
Akranes
55 7211 Día HF-14 6.60 8 D
Hafnarfjörður
54 6451 Klakkur VE-220 6.66 10 D 1.2 Vestmannaeyjar
53 7532 Lubba VE 27 6.67 7 D 1.8 Vestmannaeyjar
52 7730 Sigurey ÍS-46 6.73 12 D
Hafnarfjörður
51 7417 Una KE-22 6.79 9 D 1.2 Sandgerði
50 7029 Byr AK-120 6.82 9 D
Akranes
49 2126 Sandvík GK-30 6.82 8 D 1.2 Sandgerði
48 7105 Alla GK-51 6.84 9 D
Sandgerði
47 2805 Sella GK-225 6.90 9 D 1.3 Sandgerði
46 2417 Dadda HF-6 6.93 9 D 1 Hafnarfjörður
45 6513 Neró GK-13 7.11 9 D 1.6 Grindavík
44 2290 Teista AK-16 7.11 10 D
Akranes
43 1794 Sæli AK-173 7.13 10 D
Akranes
42 7205 Stakkur GK-12 7.21 12 D 1.2 Grindavík
41 7046 Fagra Fríða AK-44 7.42 10 D
Akranes
40 6882 Bergdís HF-32 7.50 10 D
Akranes
39 7255 Snorri GK-1 7.56 11 D 1.5 Sandgerði
38 6762 Deilir GK-109 7.67 12 D
Hafnarfjörður
37 7346 Dóri í Vörum GK-358 7.71 10 D 1.3 Sandgerði
36 7432 Hawkerinn GK-64 7.77 12 D 1.1 Sandgerði
35 1998 Sólon KE-53 7.84 9 D 1.2 Hornafjörður
34 2869 Kristbjörg KE 77 7.86 10 D
.Keflavík, Þorlákshöfn
33 2824 Skarphéðinn SU-3 7.92 10 D
Akranes
32 1829 Máni ÁR-70 7.95 9 D 1.4 Þorlákshöfn
31 7150 Stapavík AK-8 7.99 10 D
Akranes
30 2145 Dóra Sæm HF-70 7.99 10 D 1.6 Sandgerði
29 2491 Örn II SF-70 8.06 10 D 1.1 Hornafjörður
28 7305 Sandvík KE-79 8.10 9 D 1.2 Sandgerði
27 7789 Hólmsteinn GK-20 8.44 10 D 1.1 Sandgerði
26 2398 Guðrún GK-90 8.57 11 D
Sandgerði
25 7336 Ólafur GK-133 8.92 11 D 1.2 Sandgerði
24 2564 Sigurbjörg SF-710 9.09 9 D 1.1 Hornafjörður
23 2969 Haukafell SF-111 9.15 10 D 1.4 Hornafjörður
22 7325 Grindjáni GK 169 9.29 12 D 1.5 Sandgerði
21 7872 Ársæll Sigurðsson HF-80 9.42 12 D 1.1 Akranes
20 1906 Unnur ÁR 10 9.47 11 D 1.7 Þorlákshöfn
19 6629 Doddi RE-30 9.47 12 D 1.78 Akranes
18 2711 Rún EA-351 9.53 10 D 1.2 Hornafjörður
17 7392 Dímon GK-38 9.56 12 D
Sandgerði
16 2367 Emilía AK-57 9.57 12 D
Akranes
15 2394 Séra Árni GK-135 10.11 10 D 1.3 Hornafjörður
14 7180 Sæunn SF-155 10.35 10 D 1.4 Hornafjörður
13 2834 Hrappur GK-6 10.41 10 D 1.6 Grindavík
12 7414 Öðlingur SF-165 10.74 11 D 1.4 Hornafjörður
11 2383 Sævar SF-272 11.50 11 D 1.8 Hornafjörður
10 6865 Arnar VE-38 12.61 9 D 2.4 Vestmannaeyjar
9 7490 Hulda SF-197 13.31 12 D 1.9 Hornafjörður
8 7057 Birna SF-147 13.38 12 D 1.9 Hornafjörður
7 2360 Ásbjörn SF-123 14.56 12 D 1.8 Hornafjörður
6 7514 Kalli SF-144 14.56 11 D 2.4 Hornafjörður
5 2597 Benni SF-66 14.81 11 D 2.3 Hornafjörður
4 2538 Elli SF-71 16.42 11 D 3.1 Hornafjörður
3 2794 Arnar ÁR-55 16.95 12 D 2.3 .Sandgerði, Þorlákshöfn
2 2014 Nökkvi ÁR-101 18.06 11 D 3.5 Þorlákshöfn
1 2402 Dögg SF-18 18.21 12 D 3.1 Hornafjörður