Strandveiði árið 2025. heild og Svæði D

Strandveiðitímabilið árið 2025 er svo til hálfnað núna það sem af er maí,


og veðurlega séð þá hefur ekki beint verið gott sjóveður fyrir marga, og til að mynda inná þessu svæði

að þá mátti núna þessa viku númer 2 róa til Fimmtudagsins, en leiðinda veður var 

og til að mynda á Suðurnesjunum þá fór Enginn bátur út frá Grindavík og aðeins tveir bátar frá Sandgerði, Ebba GK og Dóra Sæm HF

Annars á þessu svæði D.  þá er aflinn nokkuð góður, og töluvert mikið af ufsa líka með í aflanum  hjá bátnunum 

og Dögg  SF er langhæstur á þessu svæði með 9,3 tonn í 7 róðrum og þar á eftir kemur Lubba VE frá Vestmannaeyjum

en þessir tveir bátar eru tveir hæstu yfir allt landið það sem af er maí.

Eins og sést þá var aflinn góður hjá bátunum frá Vestmannaeyjum og fyrir utan bátanna þar og í Hornafirði þá er Arnar ÁR hæstur 

enn hann rær frá Sandgerði,

Heildin,

ég er ekki að skipta aflanum upp eftir svæðum, en heildarafli sem er kominn á land fyrstu tvær vikurnar á strandveiðunum 

er nokkuð mikill eða alls rúm 1900 tonn.  

Skoða fleiri svæði

í þessari frétt er listi yfir bátanna á svæði D sem  hafa veitt yfir 4 tonn, en þið getið skoðað 

svæði A, B og C í tenglum sem eru hérna að neðan




Dögg SF mynd Kiddi Jóns

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2402
Dögg SF-18 9.26 7 3.2 Hornafjörður
2 7532
Lubba VE-27 7.79 7 2.1 Vestmannaeyjar
3 7454
Mardís VE-236 6.71 7 1.2 Vestmannaeyjar
4 2538
Elli SF 71 6.62 6 1.4 Hornafjörður
5 7357
Gréta VE-95 6.45 7 1.2 Vestmannaeyjar
6 2342
Víkurröst VE-70 6.22 6 1.4 Vestmannaeyjar
7 7176
Adda VE-282 6.05 7 1.3 Vestmannaeyjar
8 2434
Blíða VE 263 5.98 6 1.6 Vestmannaeyjar
9 2782
Hlöddi VE-98 5.85 7 1.1 Vestmannaeyjar
10 2794
Arnar ÁR-55 5.78 6 1.4 Sandgerði
11 6865
Arnar VE 38 5.48 7
Vestmannaeyjar
12 7180
Sæunn SF-155 5.39 5 1.1 Hornafjörður
13 2564
Sigurbjörg SF-710 5.26 6 1.1 Hornafjörður
14 2383
Sævar SF-272 5.23 6 1.1 Hornafjörður
15 1991
Austur-Steðji VE-124 5.15 6
Vestmannaeyjar
16 2360
Ásbjörn SF-123 5.14 5 1.6 Hornafjörður
17 7490
Hulda SF-197 5.10 6
Hornafjörður
18 2597
Benni SF 66 5.06 5 1.3 Hornafjörður
19 2491
Örn II SF-70 5.01 6
Hornafjörður
20 7412
Halla Sæm SF-23 5.01 6
Hornafjörður
21 2711
Rún EA 351 4.79 6
Hornafjörður
22 7414
Öðlingur SF-165 4.76 6
Hornafjörður
23 7336
Ólafur GK-133 4.72 6
Grindavík
24 2145
Dóra Sæm HF 70 4.70 6 1.1 Sandgerði
25 7325
Grindjáni GK-169 4.70 6
Grindavík
26 7331
Sigurörn GK-25 4.62 6
Sandgerði
27 7514
Kalli SF-144 4.56 5 1.5 Hornafjörður
28 7150
Stapavík AK-8 4.49 6
Akranes
29 2428
Smyrill ÍS-49 4.49 5 1.3 vestmannaeyjar
30 2819
Sæfari GK-89 4.33 5 1.1 Sandgerði
31 7400
Snjólfur SF-65 4.29 5
Hornafjörður
32 2577
Þorsteinn VE-18 4.29 5 1.2 Vestmannaeyjar
33 6569
Óskar KE 161 4.25 5 1.1 Sandgerði
34 7417
Una KE 22 4.24 6
Sandgerði
35 7432
Hawkerinn GK-64 4.20 6 1.2 Grindavík
36 6982
Vala HF 5 4.18 6
Hafnarfjörður
37 2161
Sigurvon ÁR-121 4.10 6
Grindavík
38 2969
Haukafell SF-111 4.09 6
Hornafjörður
39 7272
Stígandi SF-72 4.07 5
Hornafjörður
40 7392
Dímon GK-38 4.05 6
Sandgerði

Ný síða í smíðum og allur stuðningur vel þeginn
kveðja Gísli R
hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889