Strandveiði árið 2025, Svæði A

Svæði A, er með langflesta báta, en það er svæði sem nær frá Snæfellsnesinu og að Ströndum,


alls 90 bátar hafa náð yfir 4 tonna afla , og á þessum lista þá er ég með 40 hæstu bátanna á svæði A.

fimm bátar byrja með yfir 6 tonna afla og þar af er Skáley SH með 7,3 tonn og má geta þess að 

Skáley SH er í þriðja sæti yfir allt landið og einn af þremur bátum sem hafa veitt yfir 7 tonn það sem af er þessu strandveiðitímabili

Birta BA með langmestan meðalafla, en báturinn hefur landað 5,1 tonni í aðeins þremur róðrum, en ansi mikið af ufsa er í aflanum hjá Birtu BA.

Rétt er að benda á að sumir bátanna á þessum svæði og þá aðalega við Snæfellsnes,  hafa flakkað milli Rifs, Ólafsvíkur og Arnarstapa

Hérna er sett sú höfn inn sem viðkomandi bátur hefur oftast landað í það sem af er þessum tímabili

Skáley SH mynd Bæring Gunnarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2635
Skáley SH-300 7.32 7 1.4 Arnarstapi
2 6395
Sædís AK-121 6.98 6 1.8 Arnarstapi
3 2786
Kóni SH-57 6.79 8 1.2 Rif
4 6688
Tangó SH-188 6.12 6
Bolungarvík
5 6376
Stapi BA 79 6.11 8
Patreksfjörður
6 6878
Hilmar Afi SH 124 5.90 5 1.5 Ólafsvík
7 6094
Hrólfur AK-29 5.73 6 1.2 Arnarstapi
8 2045
Guðmundur Þór NS-121 5.67 5 1.2 Arnarstapi
9 7419
Hrafnborg SH-182 5.57 6 1.3 Arnarstapi
10 2558
Héðinn BA 80 5.56 6
Patreksfjörður
11 6192
Brimkló SH-79 5.49 6 1.1 Arnarstapi
12 7347
Kári BA-132 5.47 7
Bíldudalur
13 6877
Píla BA 76 5.28 7
Patreksfjörður
14 2177
Arney SH-162 5.28 6
Grundarfjörður
15 7531
Grímur AK 1 5.21 5 1.8 arnarstapi
16 2050
Sæljómi BA-59 5.21 8
Patreksfjörður
17 1796
Hítará SH-100 5.19 6 1.1 Arnarstapi
18 6595
Valdimar SH-250 5.18 6 1.1 Grundarfjörður
19 6986
Hafdís SH-309 5.18 6
Arnarstapi
20 6868
Birtir SH 204 5.16 6
Grundarfjörður
21 7050
Lilla SH 66 5.16 6
Grundarfjörður
22 2689
Birta BA 72 5.13 3 2.1 Arnarstapi
23 6743
Sif SH 132 5.12 6
Grundarfjörður
24 7053
Bessa SH-175 5.11 6 1.1 Rif
25 7057
Birna SF-147 5.09 6
Hornafjörður
26 7528
Huld SH 76 5.08 6
Arnarstapi
27 2368
Lóa KÓ 177 5.06 6
Arnarstapi
28 7420
Birta SH-203 5.03 6
Grundarfjörður
29 7711
Hvítá HF 420 5.00 6
Arnarstapi
30 5909
Kristín AK 30 4.98 6
Arnarstapi
31 7445
Haukur ÍS-154 4.95 6
bolungarvík
32 7486
Heppinn ÍS-74 4.93 6
Bolungarvík
33 2830
Maren SH-555 4.91 6
Rif
34 2825
Glaumur SH-260 4.88 6
Rif
35 6889
Badda SH-36 4.87 6
Arnarstapi
36 6607
Gugga RE 9 4.81 6
Tálknafjörður
37 6777
Dvergur BA-230 4.79 7
Tálknafjörður
38 6237
Gjóla BA 705 4.78 6
Tálknafjörður
39 6330
Raftur ÁR 13 4.77 6
Rif
40 7612
Stelkur RE-7 4.76 5 1.4 Tálknafjörður
41 2555
Kiddi RE 89 4.73 6
Bolungarvík