Strandveiði árið 2025. svæði B.


Svæði B er frá Ströndum þar með talið Norðurfjörður og áleiðis út Eyjafjörðinn

ekki er mikill meðafli hjá bátunum á þessum svæði því að allir bátarnir sem eru á þessum lista eru allir með skammtin og í kringum það

Hérna eru bátarnir á svæði B sem hafa veitt yfir 4 tonn.

Elva Björg SI byrjar hæstur þar, en hann er eini báturinn sem hefur farið í 7 róðra.
Elva Björg SI mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1992
Elva Björg SI-84 5.04 7
Siglufjörður
2 7111
Ágústa EA-16 4.87 6
Siglufjörður
3 2125
Fengur EA 207 4.80 6
Dalvík
4 6684
Sæbyr ST-25 4.72 6
Hólmavík
5 6494
Lukka EA 777 4.70 6
Dalvík
6 7097
Loftur HU-717 4.68 6
Skagaströnd
7 7787
Salómon Sig ST-70 4.67 6
Norðurfjörður
8 7609
Assa SK-15 4.67 6
Sauðárkrókur
9 7212
Þrymur SK-72 4.66 6
Skagaströnd
10 6798
Rósin ST-54 4.65 6
Hólmavík
11 6952
Bára ST 91 4.63 6
Drangsnes
12 7871
Hafgeir ST-50 4.61 6
Norðurfjörður
13 2668
Petra ÓF 88 4.60 6
Siglufjörður
14 2307
Sæfugl ST-81 4.60 6
Drangsnes
15 2110
Júlia SI 62 4.58 6
Siglufjörður
16 6484
Eilífur SI-60 4.57 6
Siglufjörður
17 7156
Gulltindur ST-74 4.57 6
Norðurfjörður
18 6754
Anna ST 83 4.51 6
Norðurfjörður
19 6784
Geiri litli ST-60 4.46 6
Norðurfjörður
20 2069
Blíðfari ÓF-70 4.43 6
Siglufjörður
21 5946
Þytur ST 14 4.40 6
Norðurfjörður
22 1765
Kristín ÓF 49 4.36 6
Siglufjörður
23 2452
Viktor Sig HU-66 4.23 6
Skagaströnd
24 5920
Kári SI 65 4.22 6
Siglufjörður
25 7427
Fengsæll HU-56 4.17 6
Skagaströnd
26 2612
Ósk EA 12 4.14 6
Dalvík
27 6783
Hrund HU-15 4.03 5
Skagaströnd
Ný síða í smíðum og allur stuðningur vel þeginn
kveðja Gísli R
hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889