Sýnishorn, Línubátar í nóv.nr.1.(2023-1999)

gleðilegt nýtt ár kæru lesendur


í gær 31.des.2023

þá skrifaði ég um fyrirhugaðar breytingar á línulistanum útaf þvi hversu fáir bátar eru á veiðum

ég setti inni könnun um hvaða hug þið hefðuð varðandi þetta,

 Þið eruð ekki sátt
og það verður að segjast eins og er að þið eruð ekki alveg sátt við þessar breytingar 

svo ég ákvað að búa til sýnishorn til að leyfa ykkur að sjá hvernig ég hugsa þetta.

 Sýnishorn
Hérna að neðan er listi yfir línubátanna í nóvember árið 2023 þetta er frá 1.nóvember til 15 nóvember árið 2023.

og líka þá er með bátar frá sama tímabili frá 1.til 15 nóvember árið 1999,

ég bætti við tveimur linum sem ekki eru á núverandi lista

fyrsta er skipaskrárnúmerið.  og hins vegar ár

hafði bátanna frá árinu 1999 feitletraða, enn ég get líka haft þá með öðrum hætti þarna.

 Ykkar skoðun
Tek það fram að þetta er sýnishorn til að sýna ykkur hvernig ég hugsa þetta.  

En farið inná tengilinn hérna að neðan og tjáið ykkur um þessa hugmynd mína, og hvernig

ykkur líst á að hafa þetta svona, eða aðrar breytingar sem hægt er að gera



Kristrún RE mynd Markús Karl Valsson



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2023
Sighvatur GK 57 370.8 3 154.7 Hafnarfjörður, Skagaströnd, Grundarfjörður
2 2847 2023
Rifsnes SH 44 308.5 3 114.9 Rif
3 2159 2023
Örvar SH 777 260.2 2 132.5 Rif
4 2957 2023
Páll Jónsson GK 7 255.8 2 140.7 Hafnarfjörður, Grindavík
5 1136 2023
Fjölnir GK 157 223.5 2 112.8 Dalvík, Grundarfjörður
6 2991 2023
Jökull ÞH 299 216.7 3 87.2 Raufarhöfn
7 256 1999
Kristrún RE 177 211.0 3 79.8 Dalvík , Reykjavík
8 1591 1999
Núpur BA 69 210.2 3 71.3 Patreksfjörður
9 2158 2023
Tjaldur SH 270 209.5 2 118.5 Rif
10 2158 1999
Tjaldur SH 270 188.4 2 104.3 Rif, Reykjavík
11 975 1999
Sighvatur GK 57 174.1 2 101.2 Þingeyri, Grindavík
12 237 1999
Hrungnir GK 50 161.3 2 83.9 Grindavík, Djúpviogur
13 972 1999
Garðey SF 22 160.6 2 82.3 Djúpivogur
14 11 1999
Freyr GK 157 156.9 2 84.6 Djúpivogur
15 1591 2023
Núpur BA 69 144.1 3 59.5 Patreksfjörður
16 971 1999
Sævík GK 257 139.6 2 71.5 Þingeyri,Djúpivogur
17 1052 1999
Albatros GK 60 139.0 2 79.6 Hornafjörður, Grindavík
18 1640 1999
Gyllir ÍS 261 138.3 3 48.3 Flateyri
19 1063 1999
Kópur GK 175 131.1 2 76.1 Grindavík, Djúpviogur
20 1023 1999
Skarfur GK 666 112.7 2 55.6 Hornafjörður, Grindavík
21 2354 1999
Vesturborg GK 195 101.1 2 57.9 Keflavík
22 2371 1999
Gandí VE 171 90.9 1 90.9 Vestmannaeyjar
23 1135 1999
Fjölnir GK 7 80.9 2 49.1 Grindavík
24 1125 1999
Melavík SF 34 39.0 1 38.9 Grindavík
25 76 1999
Kristján ÓF 51 23.1 1 23.1 Þorlákshöfn