Til hamingju Sjómenn og smá glaðningur frá Aflafrettir

Sjómenn og fjölskyldur þeirra.  


Þið hafið sýnt það í gegnum árin sem ég hef verið með Aflafrettir.is að þið eruð útrúlega dyggir og traustir lesendur síðunnar

og án ykkar stuðning og samskipti þá væri Aflafrettir.is ekki eins öflug og hún er í dag.  

innilega til hamingju með daginn  kæru sjómenn. 

Læt fylgja með hérna smá glaðning.


enn það eru aflahæstu rækjubátarnir í maí árið 1996.

Hérna sést að það voru 10 bátar og togarar sem lönduðu yfir 100 tonnum af rækju, 
rett er að hafa í huga að hérna að neðan eru einungis ísrækja,  ekki rækja sem var fryst um borð
en mjög margir togarar voru þá að frysta rækju, og voru margir á veiðum þá á Flæmingjagrunni og voru þá að landa í Kanda

í maí 1996 þá var eins og sést Sigluvík SI aflahæstur, enn þar á eftir koma svo tveir bátar

Helga RE og Sæljón SU .



Sigluvík SI mynd Skoger.is

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Ath
1 1349 Sigluvík SI 2 171.3 4 66.6 Siglufjörður togari
2 91 Helga RE 49 153.6 4 47.3 Siglufjörður bátur
3 1028 Sæljón SU 104 147.2 5 35.6 Eskifjörður bátur
4 1326 Stálvík SI 1 144.2 4 63.2 Siglufjörður togari
5 962 Óskar Halldórsson RE  124.9 5 36.4 Ísafjörður bátur
6 1327 Framnes ÍS 708 122.5 3 54.5 Ísafjörður togari
7 78 Haffari ÍS 430 113.6 5 27.3 Súðavík Bátur
8 1143 Gestur SU 159 113.2 5 30.1 Eskifjörður bátur
9 1009 Kristbjörg ÞH 44 105.6 4 33.4 Húsavík bátur
10 978 Svanur EA 14 100.3 4 32.4 Dalvík togari
11 1410 Dagrún ÍS 9 92.3 2 46.3 Bolungarvík Togari
12 1236 Þórir SF 77 82.3 4 27.3 Eskifjörður bátur
13 1013 Sjöfn ÞH 42 82.2 5 19.8 Grenivík bátur
14 236 Víkurnes ST 10 72.8 3 27.3 Hólmavík bátur
15 1179 Ingimundur Gamli HU  72.1 6 18.7 Blönduós bátur
16 1252 Hrönn SH 335 62.1 10 6.1 Brjánslækur bátur
17 1019 Sigurborg HU 100 60.7 3 24.3 Hvammstangi bátur
18 185 Sigþór ÞH 100 52.8 3 20.1 Siglufjörður bátur
19 1629 Farsæll SH 30 50.6 4 21.8 Sauðárkrókur togari
20 120 Erling KE 140 48.8 4 17.3 Keflavík bátur
21 2102 Þórir SK 16 42.6 9 7.9 Sauðárkrókur Bátur