Togarar í feb.nr.2,2019

Listi  númer 2,


Sóley Sigurjóns GK heldur betur að gera góðan mánuð

nær að hanga á topp 3 og var núna með um 240 tonn í 2 löndunum,

á toppnum eru tvo skip frá Sauðárkróki,

Málmey SK og Drangey SK.  Drangey SK mest komið með 244 tonn í land í einni löndun 


Drangey SK mynd Guðmundur St Valdimarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 613,2 3 243,8 Sauðárkrókur
2
Málmey SK 1 551,6 3 214,9 Sauðárkrókur
3
Sóley Sigurjóns GK 200 544,1 5 122,6 Siglufjörður, Ísafjörður
4
Björgvin EA 311 519,6 4 153,8 Dalvík
5
Björg EA 7 518,6 4 147,6 Akureyri
6
Páll Pálsson ÍS 102 474,5 4 168,7 Ísafjörður
7
Viðey RE 50 472,2 3 199,7 Reykjavík
8
Hjalteyrin EA 306 469,2 4 147,5 Dalvík
9
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 448,7 4 156,4 Vestmannaeyjar
10
Ljósafell SU 70 403,3 4 121,2 Fáskrúðsfjörður
11
Björgúlfur EA 312 393,9 2 264,4 Akureyri
12
Akurey AK 10 384,0 3 147,9 Reykjavík
13
Breki VE 61 383,5 4 154,0 Vestmannaeyjar
14
Gullver NS 12 373,5 4 128,4 Seyðisfjörður
15
Ottó N Þorláksson VE 5 348,2 5 155,0 Vestmannaeyjar
16
Helga María AK 16 318,3 2 176,7 Reykjavík
17
Engey RE 1 316,9 3 120,7 Reykjavík
18
Sirrý ÍS 36 305,7 5 102,0 Bolungarvík
19
Múlaberg SI 22 249,9 3 86,4 Þorlákshöfn, Siglufjörður
20
Stefnir ÍS 28 213,7 3 104,3 Ísafjörður
21
Kaldbakur EA 1 213,1 1 213,1 Akureyri
22
Berglín GK 300 182,1 3 101,5 Ísafjörður, Keflavík
23
Bergur VE 44 43,1 1 43,1 Þorlákshöfn