Togarar í júlí.nr.1,2019

Listi númer 1,



Merkilegt með þennan lista

Til dæmis þá er ufsinn og karfinn af Stefni ÍS sendur til HB Granda í Reykjavík til vinnslu og Akurey AK kom til Sauðárkróks að landa


Stefnir ÍS mynd Bergþór Gunnlaugsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2890
Akurey AK 10 404.0 3 156.9 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
2 2894
Björg EA 7 339.6 2 188.8 Botnvarpa Dalvík
3 1451
Stefnir ÍS 28 286.4 3 114.2 Botnvarpa Ísafjörður
4 2892
Björgúlfur EA 312 275.9 2 156.9 Botnvarpa Neskaupstaður
5 2895
Viðey RE 50 256.2 2 149.9 Botnvarpa Reykjavík
6 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 253.7 2 171.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Ísafjörður
7 1277
Ljósafell SU 70 234.7 3 119.1 Botnvarpa Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
8 2893
Drangey SK 2 175.6 1 175.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
9 2904
Páll Pálsson ÍS 102 148.5 2 144.5 Botnvarpa Ísafjörður
10 2861
Breki VE 61 143.3 2 137.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 1833
Málmey SK 1 136.2 1 136.2 Botnvarpa Sauðárkrókur
12 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 89.8 2 57.1 Rækjuvarpa Siglufjörður
13 1281
Múlaberg SI 22 82.0 2 47.9 Rækjuvarpa Siglufjörður
14 1905
Berglín GK 300 70.8 2 44.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
15 1472
Klakkur ÍS 903 56.6 2 29.5 Rækjuvarpa Ísafjörður
16 2025
Bylgja VE 75 39.7 1 39.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 24.8 1 24.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2919
Sirrý ÍS 36 2.9 1 2.9 Botnvarpa Bolungarvík