Togveiðiskýrsla. Jón Kjartansson SU árið 1978

Ætla að breyta aðeins útaf af öllum skrifum um aflatölur og fleira


og sýna ykkur skipsdagbók sem var skrifuð um borð í Jóni Kjartanssyni SU í júlí árið 1978,

Þá var skipstjórinn Þorsteinn Kristjánsson  og var þetta veiðiferð númer 6.

Jón Kjartansson SU var þá á Kolmunaveiðuim og eins og sést þá var báturinn alls 5 daga á veiðum og með til Eskifjarðar 1156,1 tonn af kolmuna,

Ég ætla bara að leyfa ykkur að lesa ykkur í gegnum þessa skýrslu.  þið sjáið kanski eitthvað athyglisvert þarna


Jón Kjartansson SU mynd Tryggvi Sigurðsson