Trollbátar í feb.nr.2,,2019

Listi númer 2.


Bergey VE sá eini sem yfir 400 tonnin er kominn .,

og núna er búið að selja bátinn til Grundarfjarðar.

Kaupandinn þar er G.Run ehf í Grundarfirði, og gera þeir út Hring SH og Helga SH.

Spurning hvor báturinn muni víkja.

Helgi SH er áður Þór Pétursson GK og síðueigandi af Aflafrettir var á sjó á Þór Péturssyni GK þegar hann var í Sandgerði,

hörkubátur  þótt hann hafi ekki eins mikið lestarrými og Bergey VE,


Helgi SH mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bergey VE 544 420,3 6 92,8 Vestmannaeyjar
2
Vestmannaey VE 444 335,0 5 84,7 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
3
Drangavík VE 80 317,2 7 49,6 Vestmannaeyjar
4
Vörður EA 748 291,0 6 61,6 Grindavík, Grundarfjörður, Keflavík
5
Vestri BA 63 203,1 7 47,6 Patreksfjörður, Grundarfjörður
6
Áskell EA 749 197,3 4 60,3 Grindavík
7
Dala-Rafn VE 508 191,0 4 85,8 Vestmannaeyjar
8
Farsæll SH 30 189,2 4 53,6 Grundarfjörður
9
Sigurborg SH 12 178,8 3 71,9 Grundarfjörður
10
Þinganes ÁR 25 160,8 6 36,6 Þorlákshöfn
11
Hringur SH 153 141,5 2 73,5 Grundarfjörður
12
Fróði II ÁR 38 140,0 4 50,0 Þorlákshöfn
13
Brynjólfur VE 3 129,5 2 74,5 Vestmannaeyjar
14
Helgi SH 135 116,7 3 47,7 Grundarfjörður