Trollbátar í mars.nr.5,2019

Listi númer 5.



Ansi góður mánuður.

búið er að greina frá mokveiðinni hjá Steinunni SF

en það er ekki hægt að horfa fram hjá Dala Rafn VE

tæp 800 tonn´i mars og er þetta mesti afli sem að Dala Rafn VE hefur náð á einum mánuði.

Pálína Ágústdóttir GK loksins kojminn aftur á veiðar,


Dala Rafn vE mynd Ragnar Aðalsteinn Pálsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2449
Steinunn SF 10 958,1 14 79,9 Botnvarpa Þorlákshöfn
2 2758
Dala-Rafn VE 508 795,1 10 86,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2744
Bergey VE 544 781,5 10 90,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2444
Vestmannaey VE 444 760,8 11 79,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 2048
Drangavík VE 80 625,8 14 55,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2740
Vörður EA 748 545,8 8 73,5 Botnvarpa Grindavík, Keflavík
7 2749
Áskell EA 749 423,5 7 66,5 Botnvarpa Grindavík
8 1019
Sigurborg SH 12 324,1 6 64,2 Botnvarpa Grundarfjörður, Hafnarfjörður
9 1629
Farsæll SH 30 312,8 7 52,9 Botnvarpa Grundarfjörður, Hafnarfjörður
10 2685
Hringur SH 153 283,4 4 72,0 Botnvarpa Grundarfjörður
11 2773
Fróði II ÁR 38 281,8 8 58,0 Botnvarpa Þorlákshöfn
12 2040
Þinganes ÁR 25 274,0 10 35,2 Trolll,humar Hornafjörður, Þorlákshöfn
13 2017
Helgi SH 135 195,7 4 49,9 Botnvarpa Grundarfjörður
14 1595
Frár VE 78 145,6 3 50,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 42,1 3 39,0 Botnvarpa Þorlákshöfn, Keflavík