Uppsjávarskip árið 2020, nr .18

Listi númer 18.

Lokalistinn fyrir árið 2020

Já kanski er best áður enn maður ræsir listann fyrir árið 2021, að loka árinu 2020

enn ég var víst ekki búinn að því

enn hérna er annars lokastaðan fyrir skipin árið 2020

3 skip veiddu yfir 40 þúsund tonn og Börkur NK endaði aflahæstur með rúm 46 þúsund tonn

alls lönduðu skipin 532 þúsund tonna afla

Ef við skoðum þau nánar 

þá var MArgrét EA aflahæstur á síld og inn í þessum tölum eru landanir í Noregi, enn Margrét EA landaði í Noregi 

 um 5 þúsund tonnum 

á Kolmuna þá var Venus NS aflahæstur  en 5 skip veiddu yfir 20 þúsund tonn hvert af kolmuna

og á makríl þá var Börkur NK aflahæstur með rúm 11 þúsund tonn,




Börkur NK mynd Smári Geirsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Börkur NK 46307 36
12104 22976 11084
2 2 Beitir NK 44884 30
12256 22227 10374
3 4 Venus NS 150 42002 28
7889 23422 10679
4 5 Víkingur AK 39651 29
8423 20357 10852
5 3 Margrét EA 36380 31
12662 14053 9638
6 6 Bjarni Ólafsson AK 32035 24
1469 22771 7781
8 9 Aðalsteinn Jónsson SU 31223 25
6169 16221 8821
9 8 Sigurður VE 30487 24
11649 9948 8880
7 7 Huginn VE 30458 30
5141 14635 10678
10 10 Hoffell SU 80 29165 29
3955 17084 7862
12 12 Jón Kjartansson SU Nýi 28878 26
6244 16208 6419
11 11 Heimaey VE 28005 27
11674 9056 6995
13 13 Hákon EA 27728 28
9769 11490 6214
14 14 Guðrún Þorkelsdóttir SU 21844 20
1157 14533 6136
15 15 Ísleifur VE 19784 23
4527 7527 7717
16 17 Ásgrímur Halldórsson SF 14077 19
6612 42 7362
17 18 Jóna Eðvalds SF 14013 21
7696 12 6126
18 16 Kap VE 13703 24
5059 1226 7386
19 19 Polar Amaroq 3865 1276 2
1276