Uppsjávarskip árið 2021.nr.10

Listi númer 10.

Ekki margir sem landa afla á þennan lista, en þó nokkrir

Beitir NKmeð 895 tonn í einni löndun

og Vilhelm Þorsteinsson EA kom með fyrstu löndun sína til Íslands en hann kom til NEskaupstaðar með 2686 tonn af kolmuna

Þar kom líka nýi Börkur NK með sinn fyrsta farm eða 705 tonn


Börkur NK mynd Þorgeir Baldursson




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Beitir NK 24591 13 7330 10 17223 18.3
2 2 Hoffell SU 80 20891 15 2877 470 17526 1.6
3 3 Venus NS 150 18905 9 7112
11738 26.8
4 4 Víkingur AK 17899 9 6044
11839
5 5 Börkur NK 17812 9 6465
11327 3.7
6 6 Aðalsteinn Jónsson SU 15139 8 4115
11005 1.7
7 7 Jón Kjartansson SU Nýi 14581 8 3784
10793 1.5
8 8 Hákon EA 13064 10 2036 1138 9859 19.4
10 10 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 12883 5

12865 12.9
9 9 Bjarni Ólafsson AK 12176 8 2099
10073
11 11 Guðrún Þorkelsdóttir SU 9957 7 1359
8591
12 12 Kap VE 8090 9 3321
4769
13 13 Heimaey VE 7446 6 5563
1883
14 14 Sigurður VE 7246 7 4615
2504
15 15 Ísleifur VE 7233 6 3345
3883
16 16 Polar Amaroq 3865 6631 9 6631


17 17 Huginn VE 6365 6 1555
4771 32.2
18 18 Álsey VE 3731 3 3731


19 19 Jóna Eðvalds SF 2806 4 2796 1

20 20 Ásgrímur Halldórsson SF 2581 3 2579


22 22 Börkur NK Nýi 705 1

704