Uppsjávarskip árið 2022.nr.1

Listi númer 1.Ræsum uppsjávarlistann því núna er loðnuvertíð kominn í fullan gang og ansi merkilegur fyrsti listinn

því á toppnum eru 2 skip sem við höfum ekki séð svona ofarlega áður

Guðrún Þorkelsdóttir SU byrjar númer 2 og Svanur RE byrjar á toppnum enn hann er sá eini sem er búinn að landa í 4 skipti

Alls eru kominn á land núna 67 þúsund tonn

og reyndar á þessum lista eru líka grænlensku skipin enn þau eru 3 á þessum lista

Svanur RE mynd Gunnþór Sigurgeirsson

Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Svanur RE 45 5439.6 4 5439.6


2
Guðrún Þorkelsdóttir SU 4739.0 3 4739.0


3
Jón Kjartansson SU Nýi 4625.8 3 4625.8


4
Huginn VE 4116.0 2 4116.0


5
Jóna Eðvalds SF 3841.1 3 3841.1


6
Venus NS 150 3813.8 2 3813.8


7
Börkur NK Nýi 3698.7 2 3698.7


8
Polar Ammassak GR-18- 3622.0 2 3622.0


9
Heimaey VE 3269.4 2 3269.4


10
Beitir NK 3105.6 2 3105.6


11
Ásgrímur Halldórsson SF 3015.9 2 3015.9


12
Kap VE 2941.9 2 2941.9


13
Aðalsteinn Jónsson SU 2927.0 2 2927.0


14
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 2743.2 1 2743.2


15
Polar Amaroq 3865 2339.0 2 2339.0


16
Bjarni Ólafsson AK 2142.8 2 2142.8


17
Ísleifur VE 1954.5 1 1954.5


18
Barði NK 120 1681.6 1 1681.6


19
Hoffell SU 80 1553.0 1 1553.0


20
Hákon EA 1545.9 1 1545.9


21
Álsey VE 1385.1 1 1385.1


22
Suðurey VE 11 1201.8 1 1201.8


23
Tasiliaq GR-06 904.0 1 904.0


24
Víkingur AK 453.7 1 453.7