Uppsjávarskip árið 2022.nr.10

Listi númer 10.

frá 1-1-2022 til 23-3-2022

núna hafa komið á land frá áramótum alls um 478 þúsund tonn og allt þetta loðna og líka aukafiskur enn nánar verður fjallað um það síðar

8 skip hafa náð yfir 20 þúsund tonnin

Börkur NK með 1976 tonn í 1 og komnn yfir 30 þúsund tonnin

Vilhelm Þorsteinsson EA 1173 tonn í 1
Venus NS 2497 tonn í 1
Heimaey VE 2453 tonn í 2

Víkingur AK 2199 tonn í 1
Sigurður VE 2241 tonní 1

og Síðan er á Álsey VE m eð 366 tonn í 1 og skipið hefur náð yfir 20 þúsund tonnin sem er ansi vel gert því skipið er minnsta skipið sem hefur náð yfir 20 þúsund tonnin á þessari vertíð

Aðalsteinn Jónsson SU 1984 tonn í 1

Huginn VE 1935 tonn í 1
Hoffell SU 1539 tonn í 1
Ásgrímur Halldórsson SF 1204 tonn í 1
Guðrún Þorkelsdóttir SU 1188 tonn í 1
og Suðurey VE 864 tonn í 1 og nær með því að lyfta sér uppúr neðsta sætinu


Suðurey VE mynd Friðrik Björgvinsson




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Börkur NK Nýi 31473.0 12 31473.0


2 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 29667.0 12 29665.0


3 3 Beitir NK 25943.0 13 25931.0


4 4 Venus NS 150 24913.0 12 24903.0


5 5 Heimaey VE 24404.0 17 24386.0


6 7 Víkingur AK 22002.0 13 21988.0


7 8 Sigurður VE 21727.0 11 21717.0


8 6 Álsey VE 20219.0 18 20199.0


9 9 Polar Ammassak GR-18- 19945.0 12 19942.0


10 11 Aðalsteinn Jónsson SU 19828.0 12 19822.0


11 12 Jón Kjartansson SU Nýi 19391.0 15 19377.0


12 15 Huginn VE 18543.0 14 18529.0


13 13 Hoffell SU 80 18528.0 13 18479.0


14 10 Jóna Eðvalds SF 17874.0 15 17871.0


15 16 Svanur RE 45 17525.0 13 17505.0


16 14 Bjarni Ólafsson AK 16866.0 12 16861.0


17 18 Ásgrímur Halldórsson SF 16435.0 13 16432.0


18 17 Barði NK 120 16181.0 9 16179.0


19 20 Guðrún Þorkelsdóttir SU 15731.0 13 15722.0


20 21 Kap VE 15052.0 16 15042.0


21 19 Ísleifur VE 14716.0 13 14691.0


22 22 Hákon EA 14443.0 16 14441.0


23 23 Polar Amaroq 3865 13843.0 14 13843.0


24 25 Suðurey VE 11 11637.0 15 11629.0