Uppsjávarskip árið 2022.nr.15

Listi númer 15




Núna eru nokkur skipanna kominn á makríl veiðar langt norður í hafi og með því er síld

á þessum lista koma tvo ný skip.  Hoffell SU og Gullberg VE 
Annars var með Börkur NK með 2216 tonn í 2 og með þvi kominn yfir 50 þúsund tonn
Vilhelm Þorsteinsson EA 1125 tonnin 1

Beitir Nk 1149 tonn í 1
Ísleifur VE 951 tonn í 2
Jóna Eðvalds SF 336 tonn í 1

Ásgrímur Halldórsson SF var sá eini sem landaði þrisvar og var með 1295 tonn í 3

Samtals er afli skipanna núna komin í um 664 þúsund tonn

Ásgrímur Halldórsson  SF mynd Jóhannes HJalti Danner


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Börkur NK Nýi 50428.0 20 31908.0 293 16268 1956
2 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 46704.0 19 29989.0 120 15436 1157
3 3 Beitir NK 42693.0 20 26587.0 200 14921 967
4 4 Venus NS 150 39717.0 19 25902.0 18 13152 633
5 5 Víkingur AK 35912.0 21 22375.0 22 12914 585
6 6 Aðalsteinn Jónsson SU 32087.0 18 20531.0
11527 7
7 7 Heimaey VE 30327.0 22 24736.0
5555 16
8 8 Jón Kjartansson SU Nýi 29088.0 21 20206.0 31 8511 323
9 9 Svanur RE 45 28572.0 21 18191.0
10360
10 10 Hoffell SU 80 28226.0 20 18955.0
9481 40
11 11 Bjarni Ólafsson AK 27586.0 19 16971.0
10598 12
12 12 Sigurður VE 26962.0 15 21842.0
5088 21
14 14 Huginn VE 25067.0 19 19400.0 53 4540 1051
13 13 Hákon EA 24692.0 23 14964.0
9653 73
15 15 Álsey VE 20864.0 20 20843.0


16 16 Polar Ammassak GR-18- 20085.0 13 20081.0


19 19 Ísleifur VE 19979.0 18 14843.0 128 4155 828
17 17 Jóna Eðvalds SF 19931.0 20 19591.0 65
271
18 18 Guðrún Þorkelsdóttir SU 19143.0 17 16143.0
2988 2
21 21 Ásgrímur Halldórsson SF 18249.0 19 17043.0 336
865
20 20 Kap VE 17879.0 21 15353.0
2516
22 22 Barði NK 120 17686.0 11 16391.0 52
1235
23 23 Tasiliaq GR-06 15381.0 13 116785.0
3670 33
24 24 Polar Amaroq 3865 14365.0 15 14365.0


25 25 Suðurey VE 11 11881.0 18 11872.0


28 28 Hoffell SU 80 nýi 614.0 1


554
27 27 Gullberg VE 292 11.0 1


4