Uppsjávarskip árið 2022.nr.2

Listi númer 2.


Loðnuveiðar ganga vel og núna eru 140 þúsund tonn kominn á land og inn í þeirri tölu eru afli þriggja grænlenskra skipa

núna hafa 4 skip veitt yfir 7 þúsund tonnin,

Vilhelm Þorsteinsson EA var með 4864 tonn í 2 löndunum 

Víkingur AK 6881 tonn í 3

Svanur RE 1838 tonn í 1

Aðalsteinn Jónsson SU 4156 tonní 2

Börkur NK 3090 tonní 1

Heimaey VE 3516 tonn í 2

Barði NK 4153 tonn í 2

Sigurður VE 4663 tonn í 2



Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Ólafur ÓSkar Stefánsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 14 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 7607.5 3 7607.5


2 24 Víkingur AK 7334.7 4 7334.7


3 1 Svanur RE 45 7277.2 4 7277.2


4 13 Aðalsteinn Jónsson SU 7083.6 4 7083.6


5 3 Jón Kjartansson SU Nýi 6842.4 4 6842.4


6 7 Börkur NK Nýi 6789.3 3 6789.3


7 5 Jóna Eðvalds SF 6788.7 5 6788.7


8 9 Heimaey VE 6785.5 4 6785.5


9 6 Venus NS 150 6458.2 3 6458.2


10 2 Guðrún Þorkelsdóttir SU 6293.0 4 6293.0


11 10 Beitir NK 6166.9 3 6166.9


12 4 Huginn VE 6158.2 3 6158.2


13 18 Barði NK 120 5835.8 3 5835.8


14 11 Ásgrímur Halldórsson SF 5736.5 4 5736.5


15 16 Bjarni Ólafsson AK 5533.7 4 5533.7


16 21 Álsey VE 5246.2 3 5246.2


17 19 Hoffell SU 80 4695.3 3 4695.3


18 25 Sigurður VE 4663.4 2 4663.4


19 12 Kap VE 4382.7 3 4382.7


20 20 Hákon EA 4281.1 3 4281.1


21 15 Polar Amaroq 3865 4108.0 4 4108.0


22 17 Ísleifur VE 4004.4 2 4004.4


23 8 Polar Ammassak GR-18- 3622.0 2 3622.0


24 22 Suðurey VE 11 3513.5 3 3513.5


25 23 Tasiliaq GR-06 2724.0 1 2724.0