Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.1

Listi númer 1
 frá 1-1-2024 til 27-1-2024

komin tími til þess að ræsa listann um uppsjávarskipin og eins og árið 2023, þá er þessi listi 
líka með skipunum frá Færeyjum sem og grænlensku skipin sem landa á Íslandi.

núna það sem af er árinu þá eru svo til öll skipin, bæði íslensku og Færeysku að veiða kolmuna

og aflinn kominn í 112 þúsund tonn

Hákon EA var reyndar með 1112 tonn af síld í einni löndun 

tvö skip frá Færeyjum byrja í efstu tveimur sætunum þar sem að Fagraberg 

byrjar efstur með 7818 tonn í 3 löndunum


Fagraberg Pic Skipini.fo




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Fagraberg FD-1210 7818.2 3

7818
2
Götunes OW 2023 5288.8 2

5288
3
Börkur NK 4907.7 2

4907 0.142
4
Finnur Fríði FD-86 4831.1 2

4830 0.158
5
Arctic Voyager TG-985 3944.5 2

3944
6
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 3844.6 2

3844
7
Aðalsteinn Jónsson SU 3829.2 2

3827
8
Norðingur KG-21 3712.5 2

3712
9
Venus NS 150 3512.7 2

3512
10
Katrín Jóhanna VA-410 3484.1 2

3484
11
Beitir NK 3463.9 2

3462
12
Christian í Grótinum KG-690 3371.9 2

3371
13
Vestmenningur 3356.1 2

3356
14
Júpiter FD-42 XPYT 3294.3 2

3294
15
Margrét EA 710 3212.1 2

3212
16
Svanur RE 45 3173.1 2

3173
17
Guðrún Þorkelsdóttir SU 3075.1 2

3072 0.115
18
Hoffell SU 80 3074.1 2

3074
19
Birita 2997.5 2

2997
20
Gullberg VE 292 2994.1 2

2990 1.686
21
Norðborg KG-689 2992.8 2

2993
22
Jón Kjartansson SU Nýi 2902.6 2

2900
23
Ango TG-750 2880.9 2

2881
24
Víkingur AK 2817.1 2

2815
25
Barði NK 120 2761.1 2

2761
26
Hákon EA 2701.8 3
1112 1589
27
Tróndur í Götu FD-175 2387.1 1

2387
28
Sigurður VE 2359.8 1

2356
29
Borgarin KG-491 2357.2 1

2357
30
Gamli Jupiter XPRG 2034.7 1

2034
31
Huginn VE 1998.7 2

1997
32
Heimaey VE 1878.9 2

1876
33
Tasiliaq GR-06 1552.1 1

1552
34
Höyvik 1073.5 1

1073
35
Rán OW2012 1073.1 1

1073
36
Sighvatur Bjarnason VE 81 649.4 1

648