Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.4

Listi númer 4

 frá 1-1-2024 to 1-5-2024

Mjög mikil veiði á kolmuna núna og núna hafa skipin sem eru á þessum lista veitt um 457 þúsund tonn

tvo skipanna hafa veitt yfir 30 þúsund tonn og það vekur athygli að það munar aðeins 32 tonnum á þeim 

Skipin frá Færeyjum sitja sem fastast í efstu sætinum 

Fagraberg með 8291 tonn í 3 
Christian í Grótiu 8978 tonn í 3
Finnur Frfíði 9202 tonn í 4
Götunes 6216 tonn í 3

Börkur NK 9640 tonn í 3
Beitir NK 8902 tonn í 3
Hoffell SU 6228 tonn í 3
Aðalsteinn Jónsson SU 8132 tonn í 4

Vilhelm Þorsteinsson eA 9431 tonn í 3

Sighvatur Bjarnason VE 2452 tonn í 2

Sighvatur Bjarnason VE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Fagraberg FD-1210 30833.3 14

30811
2 2 Christian í Grótinum KG-690 30801.8 17

30801
3 4 Finnur Fríði FD-86 26272.8 12

26272 0.158
4 3 Götunes OW 2023 26261.7 12

26261
5 5 Börkur NK 23869.6 8

23839 25.1
6 9 Beitir NK 21451.7 9

21392 57.1
7 8 Norðingur KG-21 19607.5 10

19607
8 11 Hoffell SU 80 18434.6 9

18393 41.5
9 6 Borgarin KG-491 18094.2 9

18087
10 10 Gamli Jupiter XPRG 16046.1 8

16046
11 7 Tróndur í Götu FD-175 15591.2 7

15591
12 14 Aðalsteinn Jónsson SU 14795.5 8

14769 16.2
13 15 Venus NS 150 13375.8 6

13375
14 28 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 13275.6 5

13275
15 12 Arctic Voyager TG-985 13275.5 7

13275
16 16 Jón Kjartansson SU Nýi 11575.8 7

11564 1.6
17 22 Svanur RE 45 11472.6 8

11434
18 19 Víkingur AK 11289.2 6

11287 0.1
19 21 Barði NK 120 10488.0 6

10488
20 25 Hákon EA 10442.0 8
1112 9275 54.7
21 26 Birita 9686.2 6

9686
22 23 Katrín Jóhanna VA-410 9636.3 6

9636
23 18 Júpiter FD-42 XPYT 9418.2 6

9418
24 20 Ango TG-750 9203.1 6

9201
25 31 Sigurður VE 7825.1 5
443 7365
26 29 Huginn VE 7241.6 5

7226
27 24 Guðrún Þorkelsdóttir SU 7238.8 6

7233 2.8
28 27 Gullberg VE 292 7212.1 5

7208 1.6
29 17 Vestmenningur 7035.1 4

7032
30 13 Norðborg KG-689 7003.6 4

7003
31 32 Heimaey VE 5767.6 4

5765
32 30 Margrét EA 710 3212.0 2

3212
33 37 Sighvatur Bjarnason VE 81 3104.4 3

3100
34 33 Höyvik 1670.5 2

1670
35 34 Rán OW2012 1670.5 2

1671
36 35 Polar Amaroq 1603.0 1

1603
37 36 Tasiliaq GR-06 1552.0 1

1552

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson