Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.10

Listi númer 10

 frá 1-1-2025  til 23-11-2025

Núna hefur eins miljón tonna múrinn verið rofinn, því að samtals hafa skipin í Færeyjum og á Íslandi landað yfir einni milljón tonna.

skiptist aflinn þannig að skipin frá Færeyjum hafa landað 490 þúsund tonnum 

og Íslensku skipin hafa landað um 540 þúsund tonnum 

Tvö skip hafa veitt yfir 50 þúsund tonn og eru það Christian í Grótinu frá Færeyjum og Börkur NK frá ÍSlandi.

íslensku skipin voru mikið að veiða sild og einn bátur landaði ansi oft,

og var það Ásgrímur Halldórsson SF sem landaði alls 12154 tonnum í 14 löndunum 

og með því þá fór síldaraflinn hjá bátnum yfir 20 þúsund tonn, og er því Ásgrímur Halldórsson SF aflahæsti síldarbáturinn 

núna það sem af er þessu árið 2025

Færeyingarnir á Christan í Grótinu ætla nú greinilega ekki að sleppa toppsætinu svo auðveldlega

því að skipið landaði 10271 tonni í 5 löndunum og það mest allt kolmunni

Börkur NK var ekki langt á eftir með 9966 tonn í 7 mest af því var síld

Fagraberg 5966 tonn í 5

Sigurður VE 8277 tonn í 7

Huginn VE 8887 tonn í 9

Ásgrímur Halldórsson SF mynd Vigfús Markússon



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Christian í Grótinum KG-690 58684.0 28
511 56752 1358
2 5 Börkur NK 55379.0 29
14608 33922 6522
3 4 Fagraberg FD-1210 48364.0 27
2831 37207 8265
4 2 Borgarin KG-491 44647.0 26
2285 40331 2009
5 3 Norðingur KG-21 42559.0 26
2702 34947 4564
6 10 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 42542.0 25
12484 22132 7750
7 13 Beitir NK 39913.0 27
11665 21103 6919
8 7 Tróndur í Götu XPXP 39567.0 22
3375 31589 4595
9 9 Finnur Fríði OW2416 38201.0 23
4514 28987 4699
10 12 Hákon ÞH 250 37866.0 30
15863 15719 5962
11 8 Högaberg FD-110 37251.0 24
2717.0 30373 4159.0
12 6 Götunes OW 2023 36699.0 22
3502 29126 4059
13 15 Jón Kjartansson SU 35569.0 24 784 2129 28426 4138
14 16 Aðalsteinn Jónsson SU 34904.0 25
9339 19121 6412
15 11 Arctic Voyager TG-985 31021.0 17
736 26146 4116
16 18 Venus NS 150 30827.0 23 853 8258 14104 7599
17 20 Barði NK 120 30453.0 23 1580 4491 20590 3769
18 21 Víkingur AK 28873.0 19
6772 13608 8450
19 19 Hoffell SU 80 27895.0 23
3128 18349 6199
20 23 Svanur RE 45 27594.0 21
4082 17216 6244
21 30 Ásgrímur Halldórsson SF 26858.0 34 610 20080 164 5992
22 29 Sigurður VE 25082.0 19 603 9106 7724 7561
23 26 Gullberg VE 292 24691.0 21 530 6318 11958 5568
24 27 Huginn VE 23224.0 21
9126 9002 4921
25 14 Katrín Jóhanna VA-410 21352.0 16
552 17485 3281
26 17 Birita 18465.0 12
132 16811 1516
27 22 Vestmenningur 16467.0 11
619 13891 1929
28 24 Ango TG-750 16417.0 12
425 14268 1723
29 25 Norðborg KG-689 15595.0 18 856 6551 714 7473
30 42 Heimaey VE 1 14999.0 14
7247 1591 6112
31 28 Júpiter FD-42 XPYT 10429.0 6
499 9256 673
32 37 Tummas T FD-125 6341.0 9
2880 278 3182
33 31 Guðrún Þorkelsdóttir SU 6173.0 7
95 1805 4268
34 33 Margrét EA 710 5404.0 6
154 64 5179
35 36 Júpiter VE 161 5018.0 7
133 14 4860
36 39 Álsey VE 4596.0 5
46 22 4525
37 32 Heimaey VE 4431.0 4 591
3840
38 38 Suðurey VE 11 4306.0 6
122 53 4128
39 34 Rán OW2012 3554.0 4
113 1921 1519
40 35 Höyvik 3473.0 4
113 1921 1519
41 40 Sighvatur Bjarnason VE 81 3205.0 4
122 38 3044
42 41 Polar Amaroq 3865 2404.0 4 1649


43 43 Tasiilaq 1381.0 2 1381


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss