Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.7

Listi númer 7 


Heildaraflinn kominn í 657 þúsund tonn

og af þeim afla eru skipin frá Færeyjum með 399 þúsund tonna afla


Núna eru svo til öll íslensku skipinn kominn á makríl veiðar og í þeim hópi eru skip

sem hafa ekki verið neitt á veiðum allt þetta ár

Þó svo mikið hafi verið um að vera hjá ÍSlensku skipunum þá var lítið um að vera hjá skipunum

í færeyjum.  því það voru aðeins sex skip frá Færeyjum sem lönduðu afla og eitt af þeim var Borgarinn

sem landaði 7561 tonnum í fjórum róðrum, mest af kolmunna og með því þá er Borgarin kominn yfir 40 þúsund tonna afla

Norðingur var með 5589 tonn í 3

Hjá íslensku skipunum þá var Börkur NK með 2872 tonn í 4 . og er kominn með yfir 30 þúsund tonna afla

Vilhelm Þorsteinsson EA 1979 tonn í 2

Beitir NK 2787 tonn í 3
Aðalsteinn Jónsson SU 3140 tonní 3

Víkingur AK 3823 tonní 3

Og Júpiter VE hóf veiðar, en hann er í eigu tveggja fyrirtækja á Íslandi.  

Það má geta að Júpiter var smíðaður árið 1975 og var gerður út frá Noregi þangað til báturinn var seldur til Íslands

árið 2004, en í Noregi hét báturinn Birkeland.

Júpiter VE mynd Sverrir Aðalsteins


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Christian í Grótinum KG-690 42258.1 20
511 40328 1358
2 3 Borgarin KG-491 41112.0 22
1978 38756 355
3 4 Norðingur KG-21 37880.0 21
1960 32861 3057
4 2 Fagraberg FD-1210 36663.0 18
709 31556 4337
5 5 Tróndur í Götu XPXP 31786.0 15
899 29169 1709
6 6 Götunes OW 2023 31521.0 16
1048 28789 1671
7 9 Börkur NK 30769.0 14
541 27926 2294
8 8 Finnur Fríði OW2416 29861.0 16
1053 26549 2258
9 7 Högaberg FD-110 29529.0 15
697.0 28596 236.0
10 11 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 25058.0 11
342 21982 2726
11 10 Arctic Voyager TG-985 24582.0 12
13 22142 2328
12 12 Hákon ÞH 250 22340.0 15
5757 15562 929
13 13 Katrín Jóhanna VA-410 18672.0 12
0.7 17342 1295
14 16 Beitir NK 18016.0 10
498 15260 2246
15 15 Jón Kjartansson SU 17659.0 12 784 141 15057 1639
16 14 Birita 17262.0 10
9.4 16754 494
17 20 Aðalsteinn Jónsson SU 16683.0 10
71 13653 2934
18 18 Barði NK 120 15809.0 11 1580 329 12467 1429
19 17 Vestmenningur 15303.0 9
5.8 13809 1459
20 21 Hoffell SU 80 15281.0 10
157 13246 1798
21 23 Víkingur AK 15097.0 8
511 11274 3301
22 22 Venus NS 150 14902.0 8 853 153 11662 2232
23 19 Ango TG-750 13623.0 8
7.1 12962 654
24 25 Svanur RE 45 11507.0 8
105 9556 1835
25 24 Júpiter FD-42 XPYT 10429.0 6
499 9256 673
26 28 Norðborg KG-689 10095.0 12 856 4293 379 4566
27 26 Gullberg VE 292 9481.0 8 530 844 6768 1336
28 27 Huginn VE 9168.0 7
42 7471 1654
29 30 Sigurður VE 8539.0 6 603 173 5742 2017
30 29 Ásgrímur Halldórsson SF 8391.0 11 610 5901 3 1827
31 31 Heimaey VE 4431.0 4 591
3840
32 37 Guðrún Þorkelsdóttir SU 3921.0 4
73 1610 2235
33 33 Rán OW2012 3032.0 3
62 1892 1078
34 34 Höyvik 3032.0 3
62 1892 1078
35 32 Tummas T FD-125 2446.0 3
1189 1.4 1256
36 36 Margrét EA 710 2375.0 3
135 31 2203
37 35 Polar Amaroq 3865 1649.0 2 1649


38 38 Heimaey VE 1 1574.0 2
48 10 1509
39 36 Tasiilaq 1381.0 2 1381


40 43 Suðurey VE 11 1306.0 2
111 11 1182
41 35 Júpiter VE 161 1208.0 2
60 3 1142
42 42 Álsey VE 716.0 1
10 1 703
43 33 Sighvatur Bjarnason VE 81 676.0 1
82 21 573

og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889