Uppsjávarskip nr.17,2019

Listi númer 17.



Venus NS með 4855 tonní 3 og sá eini sem er kominn yfir 40 þúsund tonnin,

Börkur NK með 1969 tonn í s

Víkingur AK er kominn á veiðar og va rmeð 1237 tonní 1

Margrét EA 3434 tonní 3 og er báturinn orðin næst aflahæstur á síldinni

Sigurður VE 3234 tonn í 3

Heimaey VE 3021 tonní 3

Polar Amaroq 1241 tonní 2

allir þessi bátar voru með síld með meginhluta auk þess sem nokkuð var að kolmuna í aflanum hjá þeim.


Margrét EA mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson






Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Venus NS 150 42178 27
11358 21688 9127
2 3 Börkur NK 37181 27
9186 20485 7501
3 2 Beitir NK 36177 25
7921 21264 6985
4 4 Víkingur AK 35150 23
2897 22785 9463
5 6 Margrét EA 34993 24
10797 15946 8243
6 5 Aðalsteinn Jónsson SU 32946 24
6640 19676 6620
7 7 Hoffell SU 80 31761 28
2945 19937 8839
8 8 Huginn VE 28778 30
6496 12972 9307
9 9 Bjarni Ólafsson AK 23888 23
3266 15316 5301
10 11 Sigurður VE 21473 22
7333 7455 6683
11 10 Hákon EA 21138 19
3545 11619 5974
12 13 Heimaey VE 19581 24
8344 4891 6344
13 12 Guðrún Þorkelsdóttir SU 17788 19
646 11164 5974
14 14 Jón Kjartansson SU Nýi 16818 16
5071 6367 5377
15 15 Ísleifur VE 16094 18
3880 7066 5145
16 17 Ásgrímur Halldórsson SF 14747 19
9110 110 5522
17 18 Jóna Eðvalds SF 13532 18
7795 84 5650
18 16 Kap VE 13374 19
3931 3100 6341
19 19 Jón Kjartansson SU 9963 7

9952 9.5
20 20 Polar Amaroq 3865 5018 8
1931 1915 1164