Uppsjávarskip.nr.4,2019

Listi númer 4.



Þeim fjölgar aðeins skipunum 

Hoffell SU var með 1580 tonn af kolmuna og er ennþá aflahæstur skipanna,
Venus NS kom með 2881 tonn,

Huginn VE var með 161 tonn og athygli vekur að skipið landaði aflanum á Írlandi.  

það hefur ekki gerst í mörg ár að íslenskt  skip landar í Írlandi,


Huginn VE mynd Tói Vidó




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Hoffell SU 80 2963 3
678 1580
2
Venus NS 150 2881 1

2881
3
Börkur NK 2258 1

2258
4
Jón Kjartansson SU Nýi 2142 1

2142
5
Aðalsteinn Jónsson SU 1868 1

1868
6
Bjarni Ólafsson AK 1764 1

1764
7
Polar Amaroq 3865 1645 1

1645
8
Guðrún Þorkelsdóttir SU 1581 1

1581
9
Huginn VE 161 1

161