Vertíðin árið 2020.

Vetrarvertíðin árið 2020 var ansi góð og eins og fram hefur komið þá varð Bárður SH 


aflahæstur á vertíðinni og setti nýtt íslands met afla sínum alls 226,6 tonn í 100 róðrum.

Núna loksins þá hef ég klárað vertíðaruppgjör númer 15.

fyrstu 12 uppgjörin voru skrifuð í Fiskifréttir,

og árið 2018 og 2019 þá gef það út sjálfur.

í nýjasta vertíðaruppgjörinu þá er eftirfarandi,

Birtur listi yfir alla báta sem yfir 400 tonn náðu,

birtur listi yfir alla smábáta að 21 BT sem yfir 200 tonn náðu,

Birtur listi yfir aflahæstu togaranna árið 2020 á vertíðinni

birtur sér listi yfir netabátanna 

auk texta og mynda,

Samhliða því er fjallað um vertíðina 1970 enn hún var gríðarlega góð enn vel yfir 200 bátar  náðu yfir 400 tonn á vertíðinni

árið 1970 og er birtur listi yfir ALLA bátanna sem veiddu yfir 400 tonn á vertíðinni 1970.

Listi er yfir loðnubátanna árið 1970 og er það nýtt líka.


Myndir í ritinu eru frá  Gísla Reynissyni og Vigfúsi Markússyni.  


Ritið er um 34 blaðsíður prentað í A4 stærð.

það kostar 3000 krónur, en auk þess er hægt að fá vertíðina árið 2019 og 1969 líka, og kostar þá það saman 4000 kr.

hægt að panta 

Á Facebook síðu Gísla Reynissonar með skilaboðum þar

á Facebook síðu Aflafretta með skilaboðum þar,

á Facebook síðu Hrefnu Björk m eð skilaboðum þar.

hægt að panta á gisli@aflafrettir.is

eða í síma 6635575


Bárður SH mynd Vigfús Markússon


Forsíðan


Hluti töflunnar um 1970.