Ýmislegt árið 2018. nr.17

Listi númer 17.

Lokalistinn,

Svona endaði svo árið 2018,

Alls lönduðu bátarnir í þessum flokki um 7100 tonnum og var stór hluti af þeim afla sæbjúga,

Friðrik Sigurðsson ÁR var aflhæstur með um 1400 tonna afla,

Hannes Andrésson SH var með 41 tonní 8 róðrum af skel

Leynir SH 34 tonní 8 af skel

Eyji NK 5 tonní 3 og var eini báturinn sem réri á milli hátíða á sæbjúgunni,

Sjöfn SH 15,4 tonní 10

Fjóla SH 15,7 tonní 9


Friðrik Sigurðsson ÁR mynd Vigfús Markússon





Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1425,1 117 30,9 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
2 2 Klettur ÍS 808 1056,6 111 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn
3 3 Þristur BA 36 1005,6 114 18,7 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 4 Sæfari ÁR 170 907,1 104 21,1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 5 Ebbi AK 37 501,7 70 13,3 Sæbjúga Reykjavík
6 8 Hannes Andrésson SH 737 438,9 90 8,2 Sæbjúga, Skel Stykkishólmur
7 6 Blíða SH 277 409,1 153 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
8 9 Leynir SH 371,1 98 10,6 Hörpuskel Stykkishólmur
9 7 Eyji NK 4 339,1 101 8,4 Sæbjúga Neskaupstaður
10 10 Hrafnreyður KÓ 100 249,6 43 15,4 Sæbjúga Hornafjörður
11 11 Drífa GK 209,6 45 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
12 12 Sjöfn SH 707 165,9 119 2,8 Ígulker Stykkishólmur
13 13 Fjóla SH 155,4 120 2,5 Ígulker Stykkishólmur
14 17 Sigurey ST 12,8 6 3,2 Kræklingalína Drangsnes
15 14 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes