Ýmislegt árið 2018.nr.10

Listi númer 10.


Það vantar ekki fjörið á þennan lista,

Klettur ÍS aðeins með 9,3 tonn í 1

og Friðrik Sigurðsson ÁR 94,5 tonn í 4 róðrum og það þýðir að báturinn er kominn á toppinn,

Þristur BA er þarna að skríða í 700 tonnin og va rmeð 62 tonn í 4

Sæfari ÁR 57 tonní 4

Ebbi AK 39 tonní 3

Drífa GK 19 tonní 3

Fjóla SH 2,4 tonní 3

Sjöfn SH 1,4 tonn í 2 báðir á ígulkerjum ,


Friðrik Sigurðsson AR mynd Sverrir Aðalsteinsson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 795,8 69 30,9 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
2 1 Klettur ÍS 808 762,9 71 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn
3 3 Þristur BA 36 695,6 76 17,1 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 4 Sæfari ÁR 170 613,2 64 21,1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 5 Ebbi AK 37 355,7 43 13,3 Sæbjúga Reykjavík
6 6 Blíða SH 277 231,2 77 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
7 8 Drífa GK 189,9 34 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
8 7 Eyji NK 4 175,9 57 6,7 Sæbjúga Neskaupstaður
9 9 Hannes Andrésson SH 737 140,3 33 8,2 Sæbjúga Stykkishólmur
10 10 Hrafnreyður KÓ 100 103,2 13 9,3 Sæbjúga Hornafjörður
11 11 Fjóla SH 50,6 51 2,5 Ígulker Stykkishólmur
12 12 Sjöfn SH 707 44,4 46 2,4 Ígulker Stykkishólmur
13 13 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes