Ýmislegt árið 2018.nr.14

Listi númer 14.



Friðrik Sigurðsson ÁR langstærsti báturinn á þessum lista og var með 104 tonn í 8 róðrum ,

Klettur ÍS 24 tonní 5

Þristur BA 46 tonní 7

Sæfari ÁR 50 tonní 7

Blíða SH er sá bátur í þessum flokki sem rær langmest.  var með 34 tonní 16 róðrum og eins og sést á róðratölunni þá er báturinn kominn í 128 róðra núna í ár,

Hannes Andrésson SH 74 tonní 14 á hörpuskel

Leynir SH 64 tonní 14 róðrum líka á hörpuskel


Blíða SH mynd Janus Traustason


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1197,3 102 30,9 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
2 2 Klettur ÍS 808 959,3 96 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn
3 3 Þristur BA 36 922,3 99 18,7 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 4 Sæfari ÁR 170 839,3 91 21,1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 5 Ebbi AK 37 465,9 64 13,3 Sæbjúga Reykjavík
6 6 Blíða SH 277 361,4 128 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
7 7 Eyji NK 4 309,1 88 8,4 Sæbjúga Neskaupstaður
8 10 Hannes Andrésson SH 737 293,8 62 8,2 Sæbjúga, Skel Stykkishólmur
9 11 Leynir SH 251,3 71 10,6 Hörpuskel Stykkishólmur
10 9 Hrafnreyður KÓ 100 212,8 32 15,4 Sæbjúga Hornafjörður
11 8 Drífa GK 207,9 43 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
12 12 Sjöfn SH 707 118,1 90 2,8 Ígulker Stykkishólmur
13 13 Fjóla SH 114,8 95 2,5 Ígulker Stykkishólmur
14 14 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes