Ýmislegt árið 2018.nr.5

Listi númer 5.


Mokveiði á sæbjúgunum undir lokin á maí.  4 efstu bátarnir komu allir með yfir 17 tonna löndun og tveir þeirra náðu yfir 20 tonna túrum.  Klettur IS sem var með 20,1 tonn og Friðrik Sigurðsson ÁR sem var með 21,4 tonn í einni löndun ,

Þristur BA er ennþá á toppnum og var með 45 tonní 4

Klettur ÍS sækir ansi vel á hann, því hann var með 98,1 tonn í 10 róðrum 

Sæfari ÁR 57 tonní 8

Friðrik Sigurðsson ÁR 38 tonní 4

Eyji NK 42 tonní 11 róðrum 


Klettur ÍS  þarna Klettur MB,  Mynd Vigfús Markússon


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Þristur BA 36 354.4 51 17.1 Sæbjúga Djúpivogur
2 5 Klettur ÍS 808 304.6 38 20.1 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður
3 3 Sæfari ÁR 170 273.9 39 17.1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur
4 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 199.2 37 21.4 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík
5 4 Blíða SH 277 154.9 46 10.4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
6 7 Eyji NK 4 152.1 48 6.7 Sæbjúga Neskaupstaður
7 2 Hannes Andrésson SH 737 140.1 33 8.2 Sæbjúga Stykkishólmur
8 10 Ebbi AK 37 108.3 13 11.7 Sæbjúga Reykjavík
9 13 Drífa GK 73.7 14 8.1 Sæbjúga Hafnarfjörður
10 8 Fjóla SH 46.1 44 2.5 Ígulker Stykkishólmur
11 9 Sjöfn SH 707 43.1 44 2.4 Ígulker Stykkishólmur
12 11 Knolli BA 8 6.9 2 3.9 Kræklingur Akranes