Ýmislegt árið 2018.nr.7

Listi númer 7.


Heldur betur mokveiði á sæbjúgu í júlí,

og Þristur BA fallinn af toppnum enn reyndar ber að hafa í huga að Þristur BA og Sæfari ÁR fóru í slipp í Njarðvík og fóru ekki á veiðar fyrr enn um miðjan júlí,

Drífa GK var með 74 tonn í 14

Blíða SH var á beitukóngsveiðum og gekk ansi vel,  var með 52 tonn í 23 róðrum 

Ebbi AK 108 tonn í 18 á sæbjúgu,

Sæfari ÁR 142 tonní 12

Þristur BA 140 tonní 12

og síðan Friðrik Sigurðsson ÁR og Klettur ÍS sem mokveiddu,

Friðrik Sigurðsson ÁR va rmeð' 314 tonn í 20 róðrum 

og Klettur ÍS 270 tonn í 20 róðrum 



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 2 Klettur ÍS 808 574,5 58 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður
2 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 512,8 57 30,5 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
3 1 Þristur BA 36 494,3 63 17,1 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 3 Sæfari ÁR 170 416,6 51 19,8 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 8 Ebbi AK 37 212,5 31 11,7 Sæbjúga Reykjavík
6 5 Blíða SH 277 206,6 67 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
7 9 Drífa GK 159,1 29 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
8 6 Eyji NK 4 155,6 49 6,7 Sæbjúga Neskaupstaður
9 7 Hannes Andrésson SH 737 140,1 33 8,2 Sæbjúga Stykkishólmur
10 10 Fjóla SH 46,1 44 2,5 Ígulker Stykkishólmur
11 11 Sjöfn SH 707 43,1 44 2,4 Ígulker Stykkishólmur
12 12 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes


Klettur ÍS áður Klettur MB, Mynd Vigfús Markússon