Ýmislegt árið 2018.nr.9

Listi númer 9.



Mikil veiði og nóg um að vera,

Klettur ÍS með 122 tonn í 8 róðrum og er nokkuð að stinga af

Friðrik Sigurðsson ÁR m eð 93 tonn í aðeins 4 róðrum 

Þristur BA 83,5 tonn í 5

Sæfari ÁR 70 tonní 5

Ebbi AK var að fiska vel í Breiðarfirðinum va rmeð 71,4 tonn í 6 róðrum 

Blíða SH 13,5 tonn í 6

Eyji NK 14,2 tonní 6

Drífa GK 12 tonní 2

Hrafnreyður KÓ 73 tonn í 7

og Fjóla SH er kominn af stað á ígulkerjum  ,


Ebbi AK Mynd Magnús Þór Hafsteinsson





Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Klettur ÍS 808 753,6 70 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn
2 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 701,3 65 30,9 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
3 3 Þristur BA 36 633,6 72 17,1 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 4 Sæfari ÁR 170 556,1 60 21,1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 5 Ebbi AK 37 316,7 40 13,3 Sæbjúga Reykjavík
6 6 Blíða SH 277 227,5 75 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
7 7 Eyji NK 4 175,2 56 6,7 Sæbjúga Neskaupstaður
8 8 Drífa GK 171,1 31 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
9 9 Hannes Andrésson SH 737 140,1 33 8,2 Sæbjúga Stykkishólmur
10 12 Hrafnreyður KÓ 100 95,1 12 9,3 Sæbjúga Hornafjörður
11 10 Fjóla SH 48,5 48 2,5 Ígulker Stykkishólmur
12 11 Sjöfn SH 707 13,1 44 2,4 Ígulker Stykkishólmur
13 13 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes