Ýmislegt árið 2019.nr.12

Listi númer 12.


Mikið um að vera á þessum lista

Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi stóran mánuð.

var með 258 tonn í 16 róðrum og fór með því yfir eitt þúsund tonnin,

Sæfari ÁR 191 tonní 14 og er báturinn búinn að vera að róa frá Sandgerði núna síðan í byrjun september og þar er líka Þristur BA

Klettur ÍS 135 tonní 9

Þristur BA 98 tonní 13

Ebbi AK 91 tonní 13

Blíða SH 63 tonní 21 og rær báturinn ansi duglega

Halla ÍS 79 toní 11

Leynir SH 146 tonní 18 á hörpuskel

Eyji NK 50 tonní 13

Tindur ÁR sem er gamli Valbjörn ÍS var með 118 tonní 12

Sjöfn SH 19,8 tonní 13

Fjóla SH 22 tonní 15

Sigurey ST á kræklingalínu með 8,2 tonní 2

Knolli BA 3,9 tonní 1

Það' má geta þess að Jón Ölver sem myndaði Friðrik Sigurðsson ÁR sem er hérna á mynd er skipstjóri á Þristi BA


Friðrik Sigurðsson ÁR mynd Jón Ölver Magnússon






Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1032,6 83 31,9 Sæbjúga Flateyri, djúpivogur, hornafjörður, Sandgerði
2 2 Sæfari ÁR 170 804,7 78 20,6 Sæbjúga Djúpivogur, Vopnafjörður, Sandgerði
3 3 Klettur ÍS 808 739,1 74 24,2 Sæbjúga Akranes, Flateyri, neskaupstaður, Njarðvík
4 4 Þristur BA 36 622,7 85 18,7 Sæbjúga Flateyri, Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Sandgerði
5 5 Ebbi AK 37 392,6 64 11,3 Sæbjúga Flateyri, Grundarfjörður, Akranes, Sandgeri
6 6 Blíða SH 277 334,4 120 7,2 Sæbjúga, ígulker Stykkishólmur
7 7 Halla ÍS 3 242,1 34 15,9 Sæbjúga Njarðvík, Hafnarfjörður, neskaupstaður
8 9 Leynir SH 235,5 30 9,5 Hörpuskel stykkishólmur
9 8 Eyji NK 4 193,3 59 6,4 Sæbjúga Neskaupstaður, Djúpivogur
10 15 Tindur ÁR 124,2 13 17,6 Sæbjúga Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
11 10 Sjöfn SH 707 88,5 84 2,4 Ígulker stykkishólmur
12 11 Fjóla SH 79,3 72 2,9 Ígulker stykkishólmur
13 12 Hrafnreyður KÓ 100 54,8 10 9,5 Sæbjúga Neskaupstaður
14 13 Sigurey ST 33,3 11 3,6 Kræklingalína Drangsnes
15 14 Knolli BA 8 10,6 3 4,3 Kræklingur Akranes